Búnaðarrit - 01.01.1958, Page 420
418
BÚNAÐARRIT
hrútur, Undirvegg, Ffí'. GIói, Undirvegg frá Syðra-
Alandi, Fm. Kola, Fmf. Depill frá Laxárdal, Þislil-
firði, M. Rösk, Mf. Börkur, Mff. Depill frá Laxárdal.
Afkvæmin eru flest hvít, gulleit á haus og fótum eða
blákolótt, sum grá og svört að lit. UIl er gul á sum-
um þeirra. Kynfesta hvað holdafar og vaxtarlag varð-
ar er frábær. Veturgömlu hrútarnir eru allir góðir
I. verðlauna hrútar og lambhrútarnir fremur álitlegir.
Dæturnar hafa sumar varla nógu mikla bringu, en
rifjaútlögur og herðabygging afkvæmanna yfirleitt er
ágæt. Bakið er breitt og sterkt. Hold á herðum, baki,
mölum og lærum eru frábær. Fótstaðan er prýðileg,
fætur mjög stuttir, en fremur grannir. Afkvæmin eru
því nær öll tvílembingar. Afurðageta þeirra er enn
órejmd. Reynist ærnar miklar afurðaær, eru allar
líkur til þess að Kolur fái síðar I. verðlaun fyrir
al'kvæmi.
Kolur hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Norður-Þingeyjarsýsla.
(Eftir Halldór Pálsson.)
Sýndir voru 25 afkvæmahópar, 12 með hrútum og
13 með ám. Halldór Pálsson var oddamaður dóm-
nefndar á öllum sýningum í sýslunni, nema hvað
Grímur Jónsson dæmdi afkvæmi Barkar i Gilhaga í
Öxarfirði.
Kelduneshreppur.
Sýndur var I hrútur með afkvæmum, Kubbur 29
Þorgeirs Þórarinssonar, Grásíðu, sjá töflu 11.
Tafla 11. Afkvæmi Kubbs 29 á Grásíðu.
1 2 3 4 5 6
Faðirinn: Kubbur 29, 4 V. . 1(18.0 111.0 88 34 27.0 125
Synir: Sómi, 2 v., I. verðl. 107.0 114.0 78 28 26.0 122
Roði, 1 v., I. verðl. . 77.0 100.0 78 34 23.0 126
3 hrútl., einl 46.0 83.7 65 31 20.3 112