Búnaðarrit - 01.01.1958, Page 423
BÚNAÐARRIT
421
Barkar í Sf. Öxfirðinga síðustu 2 árin gerðu dilka
sem hér segir: Reiknaður meðalfallsþungi tvílembinga
var 16.6 kg, en einlembinga 17.9 kg. 78.3% þeirra voru
tvílembdar þessi ár.
Börkur 2fí hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
Tafla 13. Afkvæmi Gilju 1 í Gilhaga.
1 2 3 4 5 6
Móðirin : Gilja 1, 9 v 80.0 105.0 78 36 20.0 133
Synir: Hreggv., 1 v., I. v. 97.0 104.0 82 35 23.0 136
1 hrútl., tvil G2.0 90.0 72 31 21.0 121
Dætur: 5 ær, 2—4 v., 3 tvil. 75.2 103.0 75 31 21.2 130
1 ær, 1 v., geld .... 75.0 104.0 79 34 23.0 130
1 gimbrarl., tvil. . . 51.0 90.0 69 28 20.0 120
Gilja 1, eigandi Halldór Sigvaldason, Gilhaga, er
beimaalin. F. Gulur, M. Doppa. Afkvœmin eru hvít,
byrnd, ígul á baus og fótum og liafa vel hvíta sæmi-
lega góða ull, ekki alveg lausa við illhærur á mölum.
Ein dóttirin befur gormbrokkna pelsull. Veturgamli
hrúturinn er gríðarvænn, en aðeins holdþynnri á baki
en bezt væri á kosið. Lambhrúturinn er afbragð, nema
lærvöðvar eru tæplega nógu harðir. Dæturnar eru
bvert djásnið öðru betra. Frambygging allra al'kvæm-
anna er frábær, bakið sterkt og holdgott, en lær-
vöðvar ná tæplega nógu vel niður á bækla á sumu
þeirra, enda er Gilja sjálf fullbæklaber. Frjósemi
Gilju og dætra hennar er frábær. Síðustu 5 árin eða
síðan Sf. Öxfirðinga var stofnað hefur Gilja verið
4 sinnum tvílembd og einu sinni einlembd. Lömbin
vógu að meðaltali á l'æti að hausti: 2 tvíl. brútar 59.0
kg, 6 tvíl. gimbrar 49.0 kg og ein einl. gimbur 58.0
kg. Dætur Gilju gáfu haustið 1957 tvíl. hrúta, er
vógu 49.0 kg, og tvíl. gimbrar, sem vógu 45.2 kg, og
einl. lirút, er vó 49.0 kg og lagði sig með 20.5 kg falli.
Gilja lúaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.