Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 424
422
BÚNAÐARRIT
Presthólahreppur.
Sýndir voru 2 hrútár og 2 ær með afkvæmum, sjá
töflur 14 og 15.
Tafla 14. Afkvæmi hrúta í Sf. Sléttunga.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Brósi 11, 7 v. - - - - - -
Synir: 5 hrútar, 2-5 v., I. v. 100.0 110.6 77 33 25.4 128
4 hrútl., tvíl 41.5 83.5 66 30 19.0 Í18
Dætur: 11 ær, 2—6 v., 7 tvíl. 62.7 97.6 70 31 20.8 122
1 ær, 1 v., mylk . .. 62.0 95.0 68 30 22.0 122
6 gimbrarl., 5 tvíl. . 35.2 80.0 - - 18.8 116
B. Faðirinn: Skjöldur 10, 6 v. 104.0 111.0 78 32 26.0 130
Synir: 2 hrútar, 3 og 4 v. . 93.5 106.5 78 34 25.5 129
4 hrútl., einl 41.0 82.8 63 30 19.2 115
Dætur: 9 ær, 2—4 v„ 7 tvil. 62.5 94.1 70 32 20.5 126
1 ær, 1 v., mylk . . 53.0 94.0 71 32 21.0 124
7 gimbrarl., 1 tvíl. . 38.1 82.4 - - 19.0 116
A. Brósi 11, eign Jóhanns og Jóns Helgasona í Leir-
höfn, var sýndur með afkvæmum 1955 og hlaut þá
I. verðlaun fyrir þau, sjá Búnaðarritið, 69. árg., bls.
d87. Þar er ætt hans rakin og gei'in lýsing á afkvæm-
um hans og vísast til þess. Við þá lýsingu þarf aðeins
að bæta, að afkvæmin hafa alhvíta ull, sæmilega að
magni og gæðum. Fullorðnu hrútarnir, synir Brósa,
hlutu allir I. verðlaun sem einstaklingar. Dæturnar
eru farsælar afurðaær. 1 Sf. Sléttunga eru á skýrslu
46 dætur Brósa. Árið 1957 urðu 39.2% þeirra tvi-
Iembdar. Reiknaður meðalfallþungi eftir tvílembu var
27.0 kg og eftir einlembu 16.0 kg og er það með því
betra í því félagi.
Brósi 11 lilaut I. verðlaun fijrir afkvæmi.
B. Skjöldur 10, eign Jóhanns og Jóns Hclgasona í
Leirhöfn, er heimaalinn. F. Roði 12, bt. Flóki 28,
Holti, Fm. 62o, Leirhöfn, M. Sveðja 31. Afkvæmin eru
livít, hyrnd, Ijósgul á haus og fótum með allmikla