Búnaðarrit - 01.01.1958, Page 425
BÚNAÐARRIT
423
hvíta og góða ull. Þau eru hraustleg nieð langt og
breitt höfiið, framstæða bringu og fremur vel lagaðan
brjóstkassa. Bakið er gróft og fremur holdlítið, en
Iærhold góð. Ivynfesta þeirra er fremur lítil. Annar
fullorðni hrúturinn hlaut I. verðlaun, hinn II. verð-
laun. Ærnar eru frjósamar og fremur mjólkurlagnar.
í Sf. Sléttunga áttu 80% dætra hans 2 lömb 1057.
Tvilemburnar gáfu 25.8 kg og einlemburnar 16.6 kg
af dilkakjöti til jafnaðar.
Skjöldur 10 hlaut III. vcrðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 15. Afkvæmi áa 1 í Sf. 2 Sléttunga. 3 4 5 6
A. Móðirin: Ekkja 074, 7 v. 70.0 98.0 73 35 20.0 124
Sonur: Rammi 29, 3 v., I. v. 99.0 112.0 78 32 24.0 128
Dætur: 2 ær, 2 og 4 v., 1 tvil. 70.0 104.5 74 29 22.0 128
2 gimbrarlömb .... 36.0 80.5 - - 18.5 116
B. Móðirin: Petra 852, 9 V. 52.0 91.0 70 33 20.0 122
Sonur: Kuggur, 1 v 67.0 100.0 73 29 23.0 125
Da:tur: 2 ær, 2 og 4 v. ... 51.5 93.0 70 32 20.0 122
2 gimbrarlömb .... 30.5 75.0 - - 18.5 112
A. Ekkja 07\, eign Leirhafnarbræðra. F. Grjóti, M.
Gxýla 72, Mf. Snati, Mm. 117. Afkvæmin eru hyrnd,
hvít, örlítið ígul á haus og fótum, með vel hvíta og
fremur góða ull. Þau líkjast mjög móðurinni, en eru
þó ívið háfættari. Þau eru þróttleg, hafa langt og
sterkt höfuð, breitt, sterkt, langt bak og prýðilega
holdgott á þeim flestuxn. Herðar eru ágætar og útlög-
ur sæmilegar, en lærvöðvar varla nógu þéttir. Sonur-
inn hlaut I. verðlaun. Síðuslu 6 árin hefur Elckja
verið 4 sinnum tvílembd og tvisvar einlembd. Að
meðaltali vógu tvílembingarnir á fæti 40.5 kg og ein-
lembingar 40.0 kg að meðaltali.
Ekkja 074 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Petra 852, eign Leirhafnarbræðra. F. Sveinungi,
M. 135. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, ljósígul á haus