Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 434
432
BUNAÐARRIT
1 2 3 4 5 6
Dætur: 3 ær, 2 ofi 3 v., tvíl. 70.0 99.7 75 34 21.3 128
1 gimbrarl., ]>ríl. .. 32.0 76.0 60 28 17.0 112
I. Móðirin: Álft 938, 7 v. . . 73.0 100.0 77 34 22.0 129
Synir: Bliki, 4 v., Egilsst. . 103.0 110.0 81 32 25.0 131
1 hrútl., tvíl 38.0 83.0 64 30 19.0 116
Dætur: 3 ær, 2—4 v., einl. . 69.0 100.0 73 32 22.0 122
1 ær, 1 v., gcld . . . 67.0 102.0 75 33 23.0 125
J. Móðirin: Skrugga 769, 10 v. 65.0 100.0 69 32 20.0 117
Synir: Kláus, 3 v., Berun. 105.0 112.0 81 34 26.0 131
Kálfur, 2 v., Lindarh. 105.0 116.0 82 32 25.0 131
Hrókur, 1 v 95.0 105.0 76 33 25.0 126
Dætur: 3 ær, 4—6 v., 1 tvíl. 65.3 100.7 69 30 21.0 118
1 ær, 1 v., mylk . . 57.0 97.0 70 30 21.0 123
1 gimbrarl., einl. . . 43.0 84.0 - - 19.0 116
A. Bjartleit 883, eigandi Gunnar Halldórsson, Gunn-
arsstöðum, er ættuð frá Holli. F. Fífill 24, sjá um
ætl hans í Búnaðarritinu, 04. árg., l)ls. 234—235, M.
Hnota 422 í Holti, Ml'. Prúður 9 frá Grænavatni, Mm.
Remba 218. Afkvæmin eru hyrnd, livít, ígul á haus
og fótum, með livíta ull, tæplega í meðallagi að magni
og gæðum. Synirnir, Hringur og Hróí'i, eru báðir
prýðilegir I. verðlauna hrútar, en Hringur samt betri.
Lambhrúturinn er nothæft hrútsefni. Dæturnar allar
nema ein eru myndarlegar, þolslegar, vel vaxnar ær,
en sú lakasta hefur fullkrappa bringu. Kynfesta af-
kvæmanna er allmikil. Bjartleit og dætur hennar eru
mjög frjósamar og mjólkurlagnar. Bjartleit hefur ver-
ið (i sinnum tvílembd og einu sinni einlembd. Tví-
lembingarnir haí'a vegið 39.0 kg á fæti lil jafnaðar,
en einlembingurinn 50 kg.
Bjartleit 883 hlaut /. verðlaun fijrir afkvæmi.
B. Mugga 800, eigandi Eggert Ólafsson, Laxárdal.
Ætl: F. Uggi 27, sjá um ætt hans í Búnaðarritinu, 64.
árg„ bls. 236—237, M. Fríð 361, Ml'. Hnoðri 10, Mm.
Smáhyrna 267, Mff. Grænir 6, Mmf. Hnöttur. Af-
kvæmin eru hvít, hyrnd, ígul á haus og fótum og gul