Búnaðarrit - 01.01.1958, Page 439
BÚNAÐARRIT
437
alltaf verið tvílembd nema í vor og hefur því eignast
17 lömb, sem öll hafa lifað. Nú átti hún 1 gimbur,
er vó á fæti 43 kg, sjá töflu 17 J. Tvílembingar henn-
ar, 16 að tölu, 8 af hvoru kyni, hafa vegið á fæti 39.6
kg til jafnaðar.
Skrugga 7G9 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi í ann-
að sinn.
Norður-Múlasýsla.
(Eftir Stefán Aðalsteinsson og Bjarna Arason.)
Sýndir voru 15 afkvæmahópar, 10 með hrútum og
5 með ám. Stefán Aðalsteinsson Arar aðaldómari á
sýningunum í Jökuldalshreppi, en Bjarni Arason á
hinum sýningunum í sýslunni, nema í Borgarfirði
eystra. Þar dæmdu þeir Páll Sigbjörnsson og Leifur
Kr. Jóhannesson. Hvor höfundanna skrifaði um þær
sýningar, þar sem þeir mættu sem aðaldómarar, en
auk þess skrifaði Bjarni Arason um sýninguna i
Borgarfirði eystra eftir bókum dómara.
Jökuldalshreppur.
Þar voru sýndir 3 hrútar með afkvæmum, sjá
töflu 18.
Tafla 18. Afkvæmi hrúta í Jökuldalshreppi.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Mörður, 7 v. . 101.0 108.0 82 35 25.0 129
Synir: 2 hrútar, 1 v 96.0 105.0 80 32 25.0 134
2 hrútl., einl 56.8 87.0 69 32 21.8 119
Dætur: 4 ær, 2 v., 3 einl. . 70.5 98.2 74 32 22.5 124
6 ær, 1 v., geldar .... 63.1 96.5 73 32 22.8 126
8 gimbrarl., einl. . . 46.2 83.9 - - 20.6 117
B. Faðirinn: Kolur, 5 v. . . 109.0 110.0 79 34 26.0 129
Synir: 3 hrútar, 1 v 88.0 104.0 80 32 24.3 130
3 hrútl., einl 51.0 86.7 69 32 21.0 119
Dætur: 3 ær, 2 v., einl 71.2 98.0 74 33 21.7 123
7 ær, 1 v., geldar .. 65.0 97.1 74 34 23.1 126
7 gimbrarl., einl. .. 46.1 84.0 - - 20.7 115