Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 442
440
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4 5 6
Dætur: 8 ær, 2 og 3 v., einl. 56.6 92.9 72 32 19.6 130
3 ær, 1 v., geldar . 63.3 95.7 73 32 21.0 131
G gimbrarl., einl. .. 39.7 82.5 - - 19.3 119
Bjartur 6, eigendur Einar Einarsson, Ormarsstöðum,
og Brynjólfur Bergsteinsson, Hafrafelli, var keyptur
frá Holti í Þistilfirði. F. Pjakkur 31, er hlaut þrisvar
I. heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, sjá ættartölu hans
í Búnaðarritinu, 64. árg., lds. 237. Bjartur er framúr-
skarandi vel gerð kind, enda stóð hann efstur af 5—6
vetra hrútum á héraðssýningunni á Egilsstöðum. Af-
kvæmi Bjarts eru öll hvit og hyrnd, flest ígul á haus
og fótum. Þau hafa mikla og góða ull. Hrútarnir eru
hver öðrum betri og sumir metfé. Þrjú hrútlömbin
eru góð hrútsefni, eitt er lakara. Ærnar eru sæmilega
gerðar, en fremur holdþunnar á bak, en læri vel
vöðvuð. Lambgimbrarnar ágætlega holdgóðar og fríð-
ar. Hópurinn ber með sér mikla kynfestu.
Bjnrtur (> lilaut II. verðlaun fyrir aflcvæmi.
Tafla 20. Afkvæmi Vænar á Skeggjastöðum.
1 2 3 4 5 6
Móðirin: Væn 6, 5 v 68.0 97.0 74 32 19.0 126
Sonur: Kappi, 1 v., I. v. .. 80.0 103.0 82 33 23.0 131
Dætur: 1 ær, 2 v., tvíl. . . . 61.0 94.0 75 34 19.0 128
1 ær, 1 v., geld . . . 63.0 94.0 76 32 21.0 132
2 gimbrarl., tvíl. . . 41.5 81.0 - - 18.5 120
Væn C>, eigandi Sæbjörn Jónsson, Skeggjastöðum.
F. Djarfur frá Hofi, M. Kynbót. Væn er ágætlega gerð
kind og hefur sýnt mikla afurðahæfni, var einlemhd
tvævetlan, en síðan tvílembd. Meðalvigt á þeim 7
lömbum, 2 hrútum og 5 gimbrum, sem hún hefur
skilað af fjalli, er 43.7 kg. Veturgamli hrúturinn er
sæmileg I. verðlauna kind, stóð 3. af veturgömlum
hrútum i hreppnum. Tvævetlan er holdgrönn, cnda
gengið með tveimur góðum lömbum. Veturgamla ærin