Búnaðarrit - 01.01.1958, Page 443
BUNAÐARRIT
441
er prýðilega i'alleg og gimbrarnar álitlegar, einkum
önnur. Öli eru afkvæmin hvít, hyrnd og ígul á liaus
og fótum, með sæmilega ull að magni og gæðum.
Væn 6 hlaut II. verðlaun fyrir aflcvæmi.
Fl jótsdalshrcppnr.
Þar voru sýndar 9 kindur með afkvæmum, 5 hrút-
ar og 4 ær, sjá töflur 21 og 22. Allar ærnar og þrír
hrútarnir voru eign Tilraunastöðvarinnar á Skriðu-
klaustri, einn hrúturinn eign Sauðfjárræktarfélags
Fljótsdalshrepps og einn hrútur einstaklingseign.
Tafla 21. Afkvæmi hrúta í Fljótsdalshreppi.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Prúður, 6 v. .. 104.0 108.0 80 34 25.0 134
Synir: 2 hrútar, 4 og 5 v. 106.0 109.5 83 35 25.0 134
2 hrútl., einl 44.0 82.5 68 30 20.5 121
Dætur: !) ær, 2—5 v., 5 tvíl. 57.3 93.0 72 32 20.2 125
3 ær, 1 v., geldar . . 58.2 96.0 74 33 21.3 125
5 gimbrarl., einl. .. 40.0 81.6 - - 19.9 118
3 gimbrarl., tvil. .. 36.2 78.7 - - 19.7 115
B. Faðirinn: ttarpur 15, 3 v. 113.0 109.0 83 34 26.0 139
Synir: 3 brútar, 1 v 88.7 103.0 77 32 24.3 134
3 hrútl., 1 tvil 47.3 82.3 67 29 19.2 122
Dætur: 12 ær, 1 v., geldar . 62.4 96.2 72 32 22.1 128
10 gimbrarl., einl. . 44.8 82.8 - - 19.7 120
C. Faðirinn: Prúður 11, 6 v. 104.0 110.0 80 32 26.0 132
Synir: Víkingur, 2 v 90.0 108.0 82 36 24.0 135
Spakur, 1 v 84.0 101.0 75 32 24.0 132
7 hrútl., 2 tvil 47.2 83.7 67 29 20.1 117
Dætur: 8 ær, 2—3 v., 7 einl. 66.3 97.7 74 30 21.0 128
5 ær, 1 v., 2 mylkar 63.2 96.4 76 32 22.6 130
12 gimbrari., 4 tvíl. 42.5 82.5 - - 20.1 117
D. Faðirinn: Fífill 10, 7 v. - - - - - -
Synir: 3 lirútar, 2 og 3 v. . 103.3 109.3 79 32 25.0 134
4 lirútl., einl 48.9 83.0 66 28 20.8 120
Dætur: 16 ær, 2—4 v 66.6 96.9 72 30 20.9 125
!) gimbrarl., 7 tvíl. . 39.6 80.1 - - 19.1 117
E. Faðirinn: Geisli 12, 6 V. 105.0 109.0 81 35 25.0 127