Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 447
BUNAÐARRIT
445
1 2 3 4 5 6
Dætur: 2 ær, 3 og 4 v., tvil. 60.8 95.0 76 33 20.0 130
2 gimbrarl., tvíl. .. 40.0 81.5 - - 19.0 118
C. Móðirin: I’rýði 300, 6 v. 70.0 97.0 71 28 20.0 122
Synir: Valur, 4 v 94.0 109.0 80 32 24.0 130
1 hrútl., einl 41.5 78.0 64 26 19.0 119
Dætur: 1 ær, 3 v., einl. .. . 59.5 98.0 70 27 19.0 122
1 ær, 2 v., tvíl 65.5 98.0 68 28 20.0 122
1 ær, 1 v., mylk . . 58.0 94.0 73 29 21.0 129
I). Móðirin: Heppni 975, 10 v. 59.0 94.0 73 31 20.0 126
Sonur: Jökull, 1 v 76.0 100.0 77 32 24.0 135
Dætur: 4 ær, 2—5 v., 2 tvil. 63.8 98.5 72 29 20.5 130
2 gimbrai'l., f. 17/6 30.2 76.5 - - 18.0 114
A. Stórcyg 246, eigandi Tilraunastöðin á Slcriðu-
klaustri. F. Spakur frá Melum, M. ær úr búi Gunnars
Gunnarssonar. Stóreyg er sterkleg, vel byggð og hefur
skilað miklum afurðum. Hún befur fjórum sinnum
verið tvílembd og tvisvar einlembd. Sonur hennar,
Snær, er sæmilega vel gerð kind, en þó of framþunn-
ur og helzt til holdlítill til þess að ná I. verðlaunum.
Hrútlömbin eru nothæf lirútsefni. Dæturnar eru mjög
myndarlegar ær. Allar kindurnar hafa sæmilega ull
að magni og gæðum.
Stóreyg 246 hlaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.
B. Hvitleit 339, eigandi Tilraunastöðin á Skriðu-
klaustri. F. Spakur frá Melum, M. Hatta 510 úr búi
Gunnars Gunnarssonar. Hvítleit er sterkleg, fremur
grófgerð ær, sem hefur skilað ágætum afurðmn. Hún
var einlembd tvævetlan, en hel'ur síðan skilað tveim-
ur lömbum af fjalli á hverju hausti. Átta tvílemb-
ingarnir undan henni liafa vegið að meðaltali á fæti
að haustinu 38.9 kg. Sonur hennar, Hvatur, er geðs-
leg kind að gerð, en vantar þroska og hlaut, II. verð-
laun. Fullorðnu dæturnar hafa báðar skilað góðum
afurðum. Þær eru grófbyggðar, einkum önnur og
fremur holdlillar. Önnur gimbrin er álitlegt ærefni