Búnaðarrit - 01.01.1958, Blaðsíða 450
448
BÚNAÐARRIT
í Skriðdalshreppi og ritaði um sýningarnar þar, en
Halldór Pálsson var aðaldómari á öllurn öðrum af-
kvæmasýningum í sýslunni og ritaði um þær.
Tafla 24. Afkvæmi hrúta í Skriðdalshreppi.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Jötunn, 6 v. . . 110.0 108.0 84 38 25.0 139
Synir: Jökull, 4 v 105.0 109.0 81 35 25.0 132
2 hrútar, 2 v 98.5 107.5 79 32 25.5 134
1 hrútl., einl 46.0 86.0 70 33 20.0 130
Dætur: 5 ær, 2—4 v., 1 tvíl. 62.0 93.6 72 34 19.8 129
7 ær, 1 v., geldar . . 65.0 96.1 74 35 22.0 130
4 giinbrarl., tvíl. .. 40.5 81.8 - - 18.5 122
B. Faðirinn: Harri, 7 v. . . 110.0 110.0 85 35 26.0 140
Synir: 4 hrútar, 3 og 4 v. 107.1 110.5 82 34 26.0 135
Kolur, 2 v 91.0 108.0 78 31 23.0 139
Dætur: 4 ær, 3 og 4 v 65.0 94.5 74 34 20.2 132
6 ær, 1 v., geldar . . 57.8 92.2 73 34 21.0 132
G gimbrarl., einl. . . 42.0 82.8 - - 19.7 121
4 giinbrarl., tvíl. . . 36.5 78.8 - - 17.8 116
A. Jötunn, eigandi Zóphónías Stefánsson, Mýrum.
Jötunn er frá Holti í Þistilfirði. F. Snær 39, sjá ætt
hans í Búnaðarritinu, 65. árg., bls. 164, M. Sending
341, Mf. Prúður 9, Mm. Sending. Jötunn er ágætlega
skapaður, en har nokkurn vott afturfarar. Afkvæmi
hans eru öll hvít og hyrnd, nema eitt kollótt. Sum
voru ígul á haus og fótum. Ullin er mikil og góð og
vel hvít. Malir og bak er ágætlega holdfyllt á öllum
afkvæmunum, nema á mylku ánum, sem eru heldur
holdþunnar, læri yfirleitt vel holdfyllt og ágæt á full-
orðnu hrútunum. Fullorðnu hrútarnir eru allir góðir
I. verðlauna hrútar og einn þeirra, Irsi, framúrskar-
andi prúð kind. Lambhrútarnir eru tæpast nægilega
holdgóðir og þéttbyggðir til þess að teljast góð hrúts-
efni. Mylku ærnar eru dugnaðarlegar og vel hyggðar.
Veturgömlu ærnar, sem allar eru geldar, eru sérstak-
lega myndarlegar. Lambgimbrarnar eru álitleg ærefni.
í heild er afkvæmahópurinn fríður og ber með sér