Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 464
462
BÚNAÐARRIT
mjólkurlagnar. Fullorðnu hrútarnir eru allir fremur
góðir I. verðlauna hrútar, en sá veturgamli lilaut II.
verðlaun. Annar lambhrúturinn er nothæft hrútsefni,
en hinn lélegur. Kynfesta er mikil.
Brúsi 8 hlaui II. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Glámur 21, eigandi Jón Sigurðsson, Stapa. Ætt:
F. Brúsi 8, sjá lið A hér að framan, M. Lóa, Mf. Roði
9, Mm. Gláma, Mff. Köttur, Miðskeri. Afkvæmin hafa
allt of þröngan brjóstkassa, of grönn bein og eru of
Iétt og fínbyggð. Báðir veturgömlu hrútarnir voru
dæmdir ónothæfir.
Glámnr 21 hlaut engin verðlaun fijrir afkvæmi.
Tafla 31. Afkvæmi áa í Sf. Nesjamanna.
1 2 3 4 5 6
A. Móðirin: Gusa 438, 10 v. 72.0 97.0 80 37 20.0 130
Sonur: Kiljan, 2 v., II. v. . 100.0 105.0 82 36 22.0 136
Dætur: 1 ær, 4 v., tvíl 72.0 95.0 73 33 20.0 127
2 ær, 1 v., geldar . 59.0 92.5 71 31 20.5 124
2 gimbrarlömb .... 46.0 86.0 - - 20.0 117
B. Móðirin: Frekja 536, 7 v. 71.0 97.0 71 31 20.0 130
Synir: Latur, 2 v., II. v. . . 85.0 100.0 78 34 22.0 128
Mjaldur, 1 v., I. v. . 79.0 100.0 73 33 22.0 129
1 hrútl., tvil 52.0 88.0 67 29 20.0 119
Ilætur: 3 ær, 2—4 v., 2 tvíl. 61.3 93.7 71 33 19.3 127
1 giinbrarl., tvíl. ... 43.0 84.0 60 27 19.0 114
A. Gusa 438, eigandi BenediktEiriksson, Miðskeri.
M. Birna 335, Mf. Akur Bjarna Guðmundssonar, Höfn,
Mm. Skúta. Afkvæmin eru fölhvít í andliti eða aðeins
gul, lmfa hvíta, freinur góða ull. Þau eru ágætlega
væn, hafa sívalan, útlögumikinn brjóstkassa, ágætar
herðar og prýðileg bakhold, nema hrúturinn, sem þó
hlaut II. verðlaun. Gusa er frjósöm og mjög mikil
afurðaær og hefði fengið I. verðlaun fyrir afkvæmi,
ef sonur hennar hefði verið nógu kostamikill.
Gusa 438 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.