Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 470
468
BÚNAÐARRIT
Búnaðarritinu, 69. úrg., bls. 428. Afkvæmin eru hyrnd,
gul á liaus og fótum og liafa fremur litla, en sæmi-
lega góða ull. Hrútarnir fullorðnu eru báðir prýðilegir
I. verðlauna hrútar og lambhrúturinn afbragðs vel
gert hrútsefni. Dætur eru samanreknar holdakindur,
hafa frábæra brjóstkassabyggingu, stutta, svera og
rétt setta fætur, sveran haus og þróttlegt svipmót.
Vera hefur 5 sinnuin verið tvílembd, og hefur hún
skilað 79.6 kg í dilkum á fæti til jafnaðar þau ár,
en hún var einlembd tvævetla og skilaði þá 48 kg
hrút.
Vera <847 lilaut nú I. verðlaun fijrir afkvæmi.
B. Sæmd 710, eigandi Pálína Benediktsdótlir, Tjörn.
Ætt: F. Skíðir 37, M. Síðldædd 216, Ff. Sindri, Brekku
í Lóni, Fm. Syrja 67, Brekku, Mf. Svanur Bjarna Guð-
mundssonar, Höfn, Mm. Erla 81. Afkvæmin eru hyrnd,
gul á haus og fótum með hvíta ull. Sonurinn er ágæt-
ur I. verðlauna hrútur, stóð 4. í röð ofanfrá af 3 vetra
og eldri hrútum í hreppnum. Dæturnar eru prýðilegar
kindur, þó er ein þeirra fullgrófbyggð og of bakinjó.
Gimbrarlambið er afbragð og veturgamla ærin einnig.
Elzla dóttirin er Vera 841, sem hlaut nú I. verðlaun
fyrir afkvæmi. Hún er metfé. Sæmd er prýðilega
mjólkurlagin, en hefur ekki nema einu sinni verið
tvílembd. Á 8 árum liefur hún til jafnaðar skilað 45.0
kg í dilkum á fæli. Afkvæmi Sæmdar sýna ekki næga
kynfestu.
Sæmd 710 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. Ilrein 70.90, eigandi Guðmundur Bjarnason, Holta-
hólum, er þar heimaalin. Ætt: F. Gulur 64, er nú
hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi í annað sinn, sjá bls.
465 hér að framan, M. Bumba,, Mf. Bliki 1, Mm. Eyja,
Mff. Fróði 20. Afkvæmin eru hyrnd, aðeins ígul á
haus og fótum, með hvíta ull. Þau eru þéttvaxin, lág-