Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 473
BÚNAÐAR RIT
471
Hofshreppur.
Sýndir voru 2 hrútar með afkvæmum í hreppnum,
sjá töflu 36.
Tafla 36. Afkvæmi hrúta í Hofshreppi.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Móri 16, 8 V. . 96.0 109.0 86 38 25.0 136
Synir: 3 hrútar, 2—6 v. .. 91.3 105.7 81 35 23.0 135
2 lirútl., cinl 44.0 81.5 65 30 19.5 122
Dætur: 8 ær, 3—5 v., 2 tvil. 62.9 95.4 73 33 20.1 129
3 ær, 1 v., geldar . 58.0 94.0 74 35 20.7 132
8 giinbrarl., 2 tvíl. . 37.8 81.8 - - 18.6 123
B. Faðirinn: Bráinn, 6 v. .. 90.0 105.0 82 36 25.0 133
Synir: 2 hrútar, 4 v 94.0 107.0 80 34 24.0 134
2 lirútar, 1 v 68.0 95.5 73 31 23.0 126
2 hrútl., einl 47.5 84.0 68 30 20.5 123
Dætur: 7 ær, 2—5 v., einl. . 59.3 93.9 72 31 21.3 127
3 ær, 1 v., geldar . 54.3 91.0 72 33 21.7 128
6 gimbrarl., 1 tvíl. . 37.0 78.2 - - 19.3 122
A. Móri 16, eigandi Guðlaugur Gunnarsson, Svína-
felli. F. Latur 9, M. Hnúta, Mf. Hofsi, Mm. Gola. Af-
kvæmin eru af öllum Iitum. Þau eru hraustleg, sum
fullháfætt, þung, útlögumikil, hafa yfirleitt góð læra-
hold og sæmileg bakhold. Kynfesta er mikil hvað
byggingarlag og holdafar varðar. Dæturnar eru all-
góðar afurðaær. Annar lambhrúturinn er gott hrúts-
efni, hinn sæmilegur. Tveir fullorðnu hrútanna hlutu
I. verðlaun og sá þriðji II. verðlaun. Móri endist sjálf-
ur með afbrigðum vel.
Móri 16 hlaut II. verðlaun fijrir afkvsemi.
B. Bráinn, eigandi Magnús Lárusson, Svínafelli, er
keyptur frá Gunnari Þorsteinssyni, Hofi. F. Prúður
Gunnars Þorsteinssonar, Hofi, frá Skaftafelli, M.
Grima, Mf. Grímur Bergs á Hofi. Afkvæmin eru
hyrnd, livít, sum kolótt í andliti. Þau hafa breitt og
holdgotl bak og yfirleitt holdgóð læri, en hafa tæplega
nógu útlögumikinn hrjóstkassa. Annar fjögurra vetra
hrúturinn hlaut I. verðlaun, en hinn og báðir vetur-