Búnaðarrit - 01.01.1958, Page 475
BÚNAÐARRIT
473
rétt settir, en tæplega nógu sverir. Ullin er vel hvít,
en ekki þelmikil. Afkvæmin líkjast Koll, en eru þó
ekki nógu jöfn. Þau eru öll kollótt. Hrútarnir eru
báðir jafnvaxnir, sívalir, bollangir, holdgrónir og
þungir og hlutu I. verðlaun. Tveir lambhrútarnir eru
ágætir og tvcir nothæf hrútsefni, en sá fimmti er of
háfættur. Gimbrarlömbin eru álitleg ærefni nema ein,
sem hefur of krappa afturbringu og of litlar rifjaút-
lögur. Þrjár ærnar eru metfé, en tvær fulllausbyggð-
ar. Afkvæmin eru yfirleitt prýðilega holdgóð og
hraustleg, en sum ekki nógu þroskamikil. Ærnar hafa
reynzt fremur mjólkurlagnar, en of fáar verið tví-
lembdar, enda ekki aldar með það fyrir augum.
Kollur 4 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
Rangárvaliasýsla.
(Eftir Iljalta Gestsson.)
Þar voru afkvæmasýningar aðeins í Austur-Eyja-
fjallahreppi.
A ustur-Eyjafjallahreppur.
Þar voru sýndir 3 afkvæmahópar, 2 með hrútum og
1 með á, sjá töflur 38 og 39.
Tafla 38. Afkvæmi hrúta í Sf. Austur-Eyfellinga.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Gráni 10, 4 v. 101.0 108.0 86 38 25.0 136
Synir: 2 lirútar, 1 v., II. v. 78.0 98.0 79 35 22,5 133
4 hrútl., tvií 49.8 85.0 68 32 17.6 120
Dætur: 4 ær, 2 v., 1 tvíl. . . G4.8 98.2 75 34 19.4 127
6 ær, 1 v., geldar . . 60.5 98.2 75 33 20.8 127
8 gimbrarl., einl. . . 41.5 81.5 68 33 18.1 121
B. Fnðirinn: Geisli 1, 4 v. . 113.0 114.0 85 35 25.0 129
Synir: 3 hrútar, 1 v., I. v. 97.3 110.7 82 36 25.7 134
5 hrútl., 2 þril., . . . 49.2 84.8 66 32 17.2 117
Dætur: 5 ær, 2—3 v., 1 tvil. G9.2 100.8 74 33 21.7 125
5 ær, 1 v., 2 mylkar G3.G 96.8 72 33 20.7 127
5 gimbrarh, 4 tvíl. . 43.2 82.8 67 32 17.8 119