Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 483
BÚNAÐARRIT 481
1 2 3 4 5 6
Dælur: 3 ær, 3 v., niylkar . 58.3 95.0 70 31 19.7 126
7 ær, 1 v., goldar . 55.0 92.6 70 31 20.6 121
3 ær, 1 v., mylkar . 49.3 89.0 69 32 19.0 120
3 gimbrarl., einl. .. 43.0 83.0 67 31 19.8 117
5 gimbrarl., tvíl. .. 37.0 80.0 65 31 18.0 115
F. Faðirinn: Hóll 2fi, 5 v. . . 119.0 118.0 78 28 23.5 117
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. v. 82.0 101.5 74 32 22.5 125
2 hrútl., einl 46.0 87.5 67 31 19.0 116
Dætur: 4 ær, 3 v., mylkar . 68.0 97.5 69 29 19.0 118
1 ær, 3 v„ geld .... 79.0 108.0 74 30 22.0 121
7 ær, 1 v., geldar . 62.7 97.0 71 31 21.2 120
4 gimbrarl., einl. .. 42.8 82.5 66 31 18.5 116
2 gimbrarl., tvíl. . . 41.5 77.0 65 30 17.5 111
A. Hængur 20, eigandi Einar Gestsson, Hæli, var
lcéyptur Lamb frá Laxamýri. Hann var sýndur með
afkvæmum 1955, þá 2 vetra gamall, og hlaut III. vérð-
laun fyrir þau, sjá Búnaðarritið, 69. árg., bls. 371,
þar sein ættartala hans er gefin og iýsing afkvæma
1955. Nú eru afkvæmi Hængs, eins og sjá má af töflu
42 A, ágætlega væn og vel gerð og hafa sterkt svip-
mót. Þau eru flest gul á haus og fótum með hvíta
ull, einstaka þeirra er dökkleitt. Þau hafa ágæta brjóst-
kassabyggingu og taka föður sínum fram í því tilliti.
Þau hafa, sterlct, holdmikið bak, framúrskarandi vel
holdfylltar malir og yfirleitt þykka lærvöðva, sem ná
vel niður á hækil. Nokkrar dætur og þrír synir Hængs
eru metfé. Dætur Hængs, sem borið hafa, eru mjög
miklar afurðaær. Hængur er nú einhver kostamesti
hrútur á Suðurlandi, og þó hann sé aðeins 4 vetra,
hafa þegar verið aldir undan honum margir kynbóta-
hrútar, sem lofa góðu. Allir lambhrútarnir, sem sýnd-
ir voru með Hæng, eru álitleg hrútsefni. Kynfesta
Hængs er mikil.
Hængur 20 hlnnt nú I. verðlaun fgrir afkvæmi.
fí. Valur M, eigandi Loftur Eiríksson, Steinsholti,
var keyptur lamb frá Helga Haraldssyni, Hrafnkels-