Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 486
484
BÚNAÐARRIT
ur, nema bakið er ekki nógu breitt. Afkvæmi hans
sýna í ríkum mæli eiginleika föðurins og um leið,
hve kynfastur hann er. Þau hafa frainúrskarandi
frambyggingu og ágætlega holdgrónar malir og þétt
læri, en fullmjótt bak, eins og sjá má á töflu 42 F.
Dætur Hóls eru miklar afurðaær.
Hóll 26 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 43. Afkvæmi áa í Sf. Gnúpverjahrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Móðirin: Sauðh. 212, 5 V. G4.0 89.0 68 28 19.5 117
Synir: Gautur, 2 v., I. v. 97.0 109.0 80 33 25.0 126
Bósi, 1 v., I. v. .. 89.0 102.0 78 33 25.0 127
Dætur: 1 ær, 3 v 60.0 91.0 68 29 19.5 119
1 ær, 1 v 59.0 89.0 69 32 20.5 121
2 gimbrarlönfib .. 38.0 76.5 63 27 17.8 110
B. Móðirin: Nr. 74, «5 v. . 73.0 95.0 75 33 19.0 123
Synir: Þristur, 2 v., I. v. 107.0 110.0 81 35 26.0 134
Logi, 1 v., I. v. . . 90.0 100.0 80 35 22.0 132
Dætur: 3 ær, 2 og 3 v., einl. 59.0 92.0 72 34 18.2 125
2 gimbrarlömb 40.0 79.5 64 31 17.3 112
C. Móðirin: Klauf 241, 5 V. 69.0 102.0 71 29 18.5 123
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. V. 88.0 100.5 77 34 23.5 133
Dætur: 1 ær, 3 v., einl. . 82.0 101.0 72 28 21.0 126
2 gimbrarlömb .. 42.0 83.0 64 29 17.8 114
A. Sauðhyrna 212, eigandi Einar Gestsson, Hæli, var
keypt lamb frá Hóli í Kelduhverfi. Hún eru óvenju
lágvaxin, löng, þéttholda ær, en hefur fremur þröngan
brjóstkassa, vel setta, stutta fætur og fína ull. Af-
kvæmi hennar eru öll undan Hæng. Hrútarnir eru
báðir mjög góðir I. verðlauna hrútar og ærnar eru
mjög holdþéttar, en ekki nógu djarflegar á svip. Sauð-
hyrna gekk með lambi veturgömul, er lagði sig með
18.5 kg falli. Síðan hefur hún alltaf verið tvílembd.
Tvílembingar hennar, 3 hrútar og 5 gimbrar, hafa
vegið á fæti til jafnaðar 41.6 kg, og einum hrútnum
hefur verið slátrað og lagði hann sig með 42.4% kjöt-