Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 489
BÚNAÐARRIT 487
1 2 3 4 5 6
3 ær, 1 v., geldar 60.0 95.7 72 32 21.3 122
4 gimbrarl., einl. 42.8 83.2 67 32 18.7 118
4 gimbrarl., tvíl. 41.7 80.7 66 33 18.2 120
F. Faðirinn: Hringur 17, 4 V. 116.0 113.0 84 34 25.0 136
Synir: 2 lirútar, 2 v., I. V. 103.0 110.5 82 32 24.5 132
1 Iirútur, 1 v., I. V. 91.0 103.0 83 37 23.0 135
2 lirútl., einl 56.0 85.5 67 32 21.0 122
Ilætur: 3 ær, 2 og 3 v. . 64.0 94.0 71 31 21.3 125
7 ær, 1 v., geldar 70.6 96.9 75 34 22.6 129
1 gimbrarl., einl. 43.0 85.0 65 31 19.0 118
6 gimbrarl., tvíl. 42.3 81.0 65 30 18.7 116
G. Faðirinn: Óðinn, 4 v. 117.0 111.0 81 33 25.0 127
Synir: 2 lirútar, 1 v., I. V. 93.0 104.5 78 34 24.0 132
2 hrútl., einl 47.5 83.5 65 31 18.5 117
Dætur: 1 ær, 2 v., einl. . 65.0 94.0 69 30 19.5 127
1 ær, 2 v., geld . 73.0 100.0 70 29 23.0 119
8 ær, 1 v., geldar 61.4 93.2 70 31 21.4 125
6 giinbrarl., einl. 45.7 83.2 64 30 18.7 118
2 gimbrarl., tvíl. 39.5 78.0 62 31 17.2 116
H. Faðirinn: Svanur 10, 5 V. 122.0 115.0 83 33 25.0 133
Synir: 2 hrútar, 3 og 4 V. 115.5 111.5 83 35 25.0 132
1 hrútl., einl 53.0 85.0 68 31 19.0 115
1 hrútl., tvíl 41.0 78.0 66 31 17.0 115
Dætur: 5 ær, 2 og 3 v. . 60.0 92.4 70 32 19.4 126
5 ær, 1 v., mylkar . 58.0 92.0 70 33 20.2 127
3 gimbrarl., einl. 43.7 82.7 66 32 18.3 113
5 gimbrarl., tvil. 39.4 80.6 64 31 17.6 111
A. Trausli, eigandi María Hansdóttir, Kópsvatni,
var keyptur lamb frá Undirvegg í Kelduhverfi. Hann
var sýndur meó afkvæmum 1955 og hlaut II. verð-
laun fyrir þau, sjá Búnaðarritið, (>9. árg., bls. 570, þar
sem ættartala hans er rakin og afkvæmum lýst. Nú
voru sýndir með lionum 14 hrútar og hlutu þeir allir
I. verðlaun. Sumir þeirra, eins og t. d. Muggur á Kóps-
valni og Prúður á Hrafnkelsstöðum, eru djásn, en
nokkrir þeirra hafa grófari herðar en helzt væri á
kosið. Lambhrútarnir eru snotur hrútsefni, en ekki
þroskamiklir. Ærnar eru ágætlega vænar, liafa prýði-
lega frambyggingu, sterkt og holdgott bak og yfirleitt