Búnaðarrit - 01.01.1970, Blaðsíða 31
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA 25
Sigurgeir Ólafsson, búfræðinám, Danmörku ...............— 7.000.-
Jón Bjarnason, búfræðinám, Noregi ......................— 7.000.-
Jón V. Jónmundsson, búfræðinám, Noregi .................— 7.000.-
Arni Björn Ilaraldsson, bútækninám, Noregi ............ — 7.000.-
Jóhann Ólafsson, búfræðinám, Danmörku ..................— 7.000.-
Þorsteinn Tómasson, búfræðinám, Skotlandi ..............— 7.000.-
Sveinn Runólfsson, búfræðinám, Skotlandi ...............— 7.000.-
Bjarni Guðmundsson, búfræðinám, Noregi .................— 7.000.-
Gunnar Sigurðsson, búfræðinám, Danmörku ................— 7.000.-
Jón R. Björnsson, bútækninám, Danmörku .................— 7.000.-
Sigurður R. Friðjónsson, mjólkurfræðinám, Danmörku — 7.000,-
Jóhannes Gunnarsson, mjólkurfræðinám, Danmörku .. — 7.000.-
Birgir Bjarnason, mjólkurfræðinám, Noregi ............. — 7.000.-
Armann Gunnarsson, dýralæknanám, Þýzkalandi......— 7.000,-
Sig. Örn Ilansson, dýralæknanám, Danmörku ..............— 7.000,-
Hjörtur Magnússon, búfræðinám, Danmörku.......... — 7.000.-
Gunnar Finnlaugsson, mjólkurfræðinám, Danmörku .... — 7.000.-
Bjarni E. Guðleifsson, framh.nám, jarðvegsfræði, Noregi — 7.000,-
Þá var 16 nemendum við framhaldsdeildina á Hvanneyri
veittur námsstyrkur kr. 2.000,00 liverjum. Þeir eru:
Andrés Arnalds, Árni Snæbjörnsson, Guðbrandur Brynjólfsson,
Guðmundur Stefánsson, Guðmundur Steindórsson, Jón A. Gunn-
laugsson, Jón Hermannsson, Ríkharð Brynjólfsson, Sigurður F.
Sigurðsson, Sigurjón Jónsson, Sigurður Karl Bjamason, Tryggvi
Eiriksson, Þorsteinn H. Gunnarsson, Þórarinn Sveinsson, Þorvaldur
G. Ágústsson og Þórhallur Teitsson.
Styrkir til náms- og kynnisferða starfsmanna
landbúnaðarins
Eftirtaldir starfsmenn landbiinaðarins hlutu styrk á ár-
inu 1969 af fjárhæð þeirri, sem Búnaðarþing lagði til
nams- og kynnisferða starfsmanna landhúnaðarins:
Páll Sigbjörnsson, ráðunautur............. kr. 71.408.00
Ólafur E. Stefánsson, ráðunautur ........... — 43.799.00
Gísli Kristjánsson, ritstjóri .............. — 11.442.60
Haraldur Ámason, ráðunautur................. — 12.000.00
Sveinn Hallgrímsson, ráðunautur............. — 6.000.00
Páll Sigbjömsson dvaldi um þriggja mánaða skeið í
Bretlandi, en hinir á Norðurlöndum. Þá dvöldu þeir