Búnaðarrit - 01.01.1970, Blaðsíða 82
76
BÚNAÐARRIT
sæðingamautuni. Þar af héldu 529 kýr við 3 holdanaut-
um. Nautin, sem mest voru notuð, miðað við frjódæling-
ar með árangri, voru þessi:
1. Munkur N149, Lundi ................. 1506 kýr
2. Sokki N146, sama stað .............. 1256 —
3. Flekkur S317, Laugardælum .......... 1178 —
4. Vogur N203, Blönduósi ............. 1025 —
5. Kolskjöldur S300, Laugardælum ..... 1011 —
6. Kolur N158, Blönduósi ............. 1007 —
7. Spaði S312, Laugardælum ............ 966 —
8. Dreyri N139, Lundi ................. 927 —
9. Húfur S309, Laugardælum ............ 898 —
10. Glainpi S318, sama stað ............ 841 —
11. Borgar N204, Blönduósi ............. 820 —
12. Börkur S280, Laugardælum ........... 817 —
13. Múli N153, Blönduósi ............... 794 —
14. Kolskeggur S228, Laugardælum........ 759 —
15. Ljómi V108, Hvanneyri .............. 752 —
16. Neisti S306, Laugardælum ........... 700 —
17. Fjölnir VllO, Ilvanneyri ........... 665 —
18. Hciðar S319, Laugardælum ........... 664 —
19. Boði S303, sama stað ............... 622 —
20. Frosti V83, Hvanneyri .............. 511 —
21. Glæöir S320, Laugardælum ........... 509 —
22. Blesi N163, Lundi .................. 503 —
23. Jökull V90, Hvanneyri............... 477 —
24. Kjölur S315, Laugardælum ........... 436 —
25. Geisli S307, sama stað ............. 432 —
Alls vortt 30 naut notuð til fleiri en 300 kiia livert
með árangri.
Afkvæmarannsóknir. Samkvæmt heimildum frá land-
búnaðarráðuneytinu voru árið 1969 veittar á fjárlögum
400 þúsund krónur í stofnslyrk til afkvæmarannsókna-
stöðvanna á Lundi og í Laugardælum, sem var skipt jafnt
milli þeirra.
Á Lundi lauk á s. 1. liausti afkvæmarannsókn nr. 12 á
16 dætrum Þjálfa N185 og 14 dætrum Bægifótar N186,
og reyndust báðir hóparnir ágætlega. Dætur Þjálfa mjólk-
uðu á 1. mjólkurskeiði (304 dögum) að meðaltali 2934