Búnaðarrit - 01.01.1970, Blaðsíða 235
BÚNAÐAUÞING 229
betur eftir vöruskiptasamningum við Rússa, þar sem
dilkakjötið gæti komið til álita.
Nokkuð alrnenn er sú skoðun bænda og fulltrúa þeirra,
að stjórnarvöld okkar þurfi að liafa meiri afskipli af
markaðsleit og sölu dilkakjöts á erlendum mörkuðum.
Þar þurfi í flestum tilfellum að koma til milliríkja-
samningar til að greiða fyrir slíkum viðskiptum.
Mál nr. 41
Tillaga fjárliagsnefndar um skiptingu BúnaSarmálasjóSs
áriS 1969.
Eftlr-
Búnaðarsamband Innkomið Þegar greitt stöðvar
Kjalarnesþings 140.819,50 140.000,00 819,50
Borgarfjarðar 467.578,80 467.000,00 578,80
Snæfellsness- og Hnappadalss. 124.539,40 131.000,00 -1-6.460,60
Dalamanna 147.408,00 144.000,00 3.408,00
Vestfjarða 183.191,30 182.000,00 1.191,30
Strandamanna 98.124,80 96.000,00 2.124,80
Vcstur-Húnavatnssýslu 214.867,90 180.000,00 34.867,90
Austur-Húnavatnssýslu 198.063,00 190.000,00 8.063,00
Skagfirðinga 330.033,60 324.251,60 5.782,00
Eyjafjarðar 621.548,40 600.000,00 21.548,40
Suður-Þingeyinga 305.041,50 285.000,00 20.041,50
Norður-Þingcyinga 117.286,30 117.000,00 286,30
Austurlands 233.624,70 230.000,00 3.624,70
Austur-Skaftafellssýslu 101.809,40 90.000,00 11.809,40
Suðurlands 1.541.939,50 1.540.000,00 1.939,50
Samtals kr. 4.825.876,10 4.716.251,60 109.624,50
Samþykkt með 23 sambljóða atkvæðum.
Mál nr. 42
Erindi búfjárrœktamefndar um beitarþolsmat og haga-
bætur.
Málið afgreitt ineð eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 19 samhljóða atkvæðum: