Búnaðarrit - 01.01.1970, Blaðsíða 379
HRÚTASÝNINGAR
373
ekki jafnfágaðir og fyrir fjórum árum, eldri hrútar þó
nokkuð jafnir að gæðum, en sumir bólgnir um kjúku-
liðamót, tvævetrir lirútar voru varla nógu góðir, nokkrir
þeirra bakmjóir, veturgamlir misheppnaðir, og margii
hrútar fullgulir. Fyrstu verðlaun lilutu 35, allir full-
orðnir eða 74.5% sýndra hrúta, sem er aðeins lakari
röðun en var 1965, og 20 færri lirútar voru sýndir að
þessu sinni. Á héraðssýningu voru valdir eftirtaldir lirút-
ar: Njáll Grásteinsson á Tjörn Flókasonar 50 á Reyðará
í Lóni, en dóttursonur Skorra 90 á Tjörn, Njáll hlaut
þar efsta sæti I. heiðursverðlauna hrúta með 87.0 stig,
ágætlega jafnvaxinn og lioldfylltur, Glámur Púkason, 2
v., á Hólabrekku Draupnissonar 140 í Holtahólum, lilaut
einnig I. heiðursverðlaun, var þar í 8. sæti með 82.0
stig, Lokkur Mánason 144 á Lambleiksstöðum, Vörður
Draupnisson 140 á Brunnhól, ættaður frá Holtahóhun
og Haddur Mánason 144 á Hlíðarbergi lilutu I. verðlaun
A, til vara voru valdir Púki á Hólabrekku og Kópur
Mánason 144 í Viðborðsseli. Framangreindir lirútar eru
allir í karllegg ættaðir úr Þistilfirði. Flóki 50 á Reyðará
svo og Fróði 58 faðir Mána 144 eru frá Holti, en Kraki 51
á Reyðará faðir Draupnis 140 er sonur Dals 27 í Lóni,
en Dalur 27 var frá Laxárdal.
Borgarhafnarhreppur. Þar voru sýndir 64 lirútar, 50
fullorðnir, sem vógu 95.5 kg, og 14 veturgamlir, er vógu
77.9 kg, báðir aldursflokkar þyngri en jafnaldrar þeirra
1965, þeir fullorðnu rúmum 4 kg þyngri. Hrútarnir voru
brjóstvíðir, en hlutfallslega nokkuð áberandi, full spjald-
grunnir, margir dæmdir ónothæfir, en einnig margir
góðir, gulka í ull fulláberandi, fótaveila í sumum hrút-
um. Fyrstu verðlaun hlutu 29 eða 45.3% sýndra lirúta,
sem er lakari röðun en var 1965. Á héraðssýningu voru
valdir eftirtaldir lirútar: Holti Benedikts í Borgarliöfn,
ættaður frá Kiljuliolti í Mýrahreppi, sonarsonur Skorra
90 á Tjörn og Askur Grásteinsson 142 í Skálafelli, ætt-
aður frá Tjörn, sem hlutu báðir I. heiðursverðlaun, Holti