Búnaðarrit - 01.01.1970, Blaðsíða 104
98
BUNAÐARIUT
á kynbótabúinu. Voru 6 undan Glað 404, 1 undan Dreyra
621 og 1 undan Illuga 671. öll voru sett á bjá búinu.
Ein liryssa, Jarpskjóna frá Svaðastöðum, var seld, en
ung liryssa beimaalin, Svala 3441 (f. ’64), bættist í lióp
undaneldisbryssna, svo að |>ær verða áfram 12 talsins.
Þá eru nokkrar efnilegar ungbryssur enn í tamningu,
en bætast í liópinn á næsta ári. Búið sýndi á fjórðungs-
mótinu tvo fullorðna stóðhesta. Dreyri 621 hlaut I. verð-
laun og var efsti Jiestur, Baldur 620 lilaut I. verðlaun.
Tveir 4ra vetra liestar, IJlugi 671 og Hjalti 672, voru
sýndir og lilutu báðir II. verðlaun. Þeir eru báðir lieima-
aldir, og voru báðir seldir á árinu. 7 ungar liryssur voru
sýndar. Kolbrún 3440 ldaut I. verðlaun, en Jiinar allar
II. verðlaun. Frammistaöa lirossa kynbótabúsins var mjög
atliyglisverð á sýningunni á Einarsstöðum og lofar góðu
um framlialdið. Þar átti stærstan lilut að máli Magnús
Jóhannsson, ráðsmaður Hólabúsins, sem bafði fóðrað
vel, þjálfað hrossin og mætti af stundvísi og prúð-
mennsku á mótinu, livenær sem hrossin voru kölluð
fram. Ég mældi trippi og folöld, öll eru merkt með
plastmerkjum í eyra.
Hrossasýnitigar voru lialdnar í Norðlendingafjórðungi.
Meðdómendur mínir voru Egill Bjarnason, ráðunautur
og Einar Ilöskuldsson, bóndi á Mosfelli, A.-Húnavatns-
sýslu. Auk þeirra bauð ég með þýzkum kunningja mín-
um, sem hér var á ferð, Herbert Kraut frá Köln. Ilann
er áhugasamur og duglegur við íslenzk liross og á lag-
legt hrossabú með íslenzkum hrossum í lieimalandi sínu,
þar í stóðhestinn Goða 472 frá Álftagerði. Við félagar
völdum um 85 kynbótahross, er til leiks skyldu koma á
Einarsstöðum, 18.—20. júlí. Töluvert af hrossum þessum
gekk úr skaftinu, en 36 hryssur og 24 stóðliestar lilutu
verðlaun á sýningunni. Auk þess var margt af norðlenzk-
um reiðhestum frá hestamannafélögunum sýnt við góðan
orðstír.
Fundir og jleira. Ég kom á fundi í eftirtalin liesta-