Búnaðarrit - 01.01.1970, Blaðsíða 380
374
BÚNAÐARRIT
var í 3.—4. sæti með 86.0 stig og Askur í 6. sæti með 84.5
stig, Austri Grásteinsson 142 á BreiðabólsstaS, Hrókur
Grásteinsson 142 Þorsteins í Borgarliöfn og Hnöttur
Njálsson á Smyrlabjörgum, allir ættaðir frá Tjörn, lilutu
I verðlaun A. Gjafar, 1 v., á Smyrlabjörgum, mjög álit-
legur hrútur, var valinn á sýninguna, en misfórst fyrir
sýningardag, í lians stað kom inn Austri á Breiðabólsstað
sem 1. varalirútur, 2. varalirútur var kjörinn Einir Mána-
son 144 á Smyrlabjörgum, ættaður frá Yiðborðsseli á
Mýrum. Allir héraðssýningarlirútar úr Borgarhafnar-
hreppi áttu ættir að rekja að Tjörn í Mýralireppi og
flestir fæddir þar. Með réttu lífhrútavali og góðu tipp-
eldi ættu Suðursveitungar að geta mætt með prúða hjörð
á næstu sýningu.
Hofshreppur. Þar voru sýndir 47 hrútar, 34 fullorðn-
ir, sem vógu 94.7 kg, og 13 veturgamlir, er vógu 80.4 kg,
báðir aldursflokkar þyngri en jafnaldrar þeirra í lireppn-
um 1965. Margir brútarnir raungóðir með breitt, kúpt
og sterkt bak, sterka og góða fætur, en nokkuð háfættir,
sumir yfir 140 á legg, og fremur grófbyggðir, eins nokk-
uð áberandi, að nialir voru ekki nógu holdfylltar aftur
og vöðvaþunn læri. Margir hrútar alhvítir, en illa snyrt-
ar klaufir. Fyrslu verðlaun lilutu 26 eða 55.3% sýndra
hrúta, og er það lakari röðun en var 1965. Á béraðssýn-
ingu voru valdir Jökull Drafnarson, 1 v., Bjarna í Hofs-
koti, fæddur Magnúsi á Hofi og í föðurætt kominn út
af Tvist 42 á Svínafelli, er hlaut I. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1965, Jökull var talinn annar beztur I. lieiðurs-
verðlauna lirúta með 87.0 stig, og dæmdist jafnframt
ullarbezti lirútur sýningarinnar, Þokki Guðjóns á Svína-
felli, ættaður frá Hnappavöllum blaut I. verðlaun A, en
Kollur, 2 v., Jóhanns á Svínafelli, ættaður frá Hofsnesi
I. verðlaun B. Til vara voru valdir Kraki á Fagurlióls-
mýri og Glanni og Prúður, 1 v., Gunnars á Hofi.
1 Austur-Skaftafellssýslu er nú fjöldi lirúta ættaðir út
af Flóka 50 og Kraka 51 á Reyðará og Fróða 58 á Selja-