Búnaðarrit - 01.01.1970, Blaðsíða 156
150
BUNAÐARRIT
Sunmidaginn 8. marz fóru þingfulltrúar kvnnisferð til
að skoða sauðfjárræktarbúið ú Hesti í Borgarfirði, nauta-
stöðina á Hvanneyri og liina nýju skólabyggingu þar.
Þessir þingfulltrúar sátu þingið
Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði,
Benedikt Grímsson, bóndi, Kirkjubóli,
Egill Bjarnason, liéraðsráðunautur, Sauðárkróki,
Egill Jónsson, héraðsráðunautur, Seljavöllum,
Einar Ölafsson, bóndi, Lækjarbvammi,
Friðbert Pétursson, bóndi, Botni,
Gísli Magnússon, bóndi, Eyliildarholti,
Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási,
Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli,
Helgi Símonarson, bóndi, Þverá,
Hjalti Gestsson, béraðsráðunautur, Selfossi,
Ingimundur Ásgeirsson, bóndi, Hæli,
Jóliann Jónasson, bóndi, Sveinskoti,
Jón Egilsson, bóndi, Selalæk,
Jón Gíslason, bóndi, Norðurhjáleigu,
Ketill S. Guðjónsson, bóndi, Finnastöðum,
Lárus Ág. Gíslason, bóndi, Miðhúsum,
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Sigmundur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Langholti,
Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti,
Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum,
Teitur Björnsson, bóndi, Brún,
Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku,
Þórarinn Kristjánsson, bóndi, Holti,
össur Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi.
Auk fulltrúa sátu þingið: Stjórn Búnaðarfélags Is-
lands, búnaðarmálastjóri og ráðunautar félagsins.