Búnaðarrit - 01.01.1970, Blaðsíða 284
278
BÚNAÐARRIT
sonar. Emmubergi, Skógarströnd hlotið skjöldinn. Þótti
því mörgum Skógstrendingar láta skjöldinn af hendi bar-
áttulítið, er þeir mættu ekki til leiks.
Dómar féllu þannig, að I. heiðursverðlaun hlutu 9
lirútar, I. verðlaun A hlutu 17 lirútar og I. verðlaim B
hlutu 15 lirútar. 1 töflu er lieiðursverðlauna hríitum rað-
að eftir stigum. Voru þeim gefin stig frá einum til tíu
fyrir tíu eiginleika og gátu því mest fengið 100 stig.
Hrútum, sem hlutu I. verðlaun A og I. verðlaun B, er
ekki raðað eftir gæðum. Stigahæsti hrvitur sýningarinn-
ar var Goði, 3ja vetra, Guðmundar Sigurðssonar, Höfða,
Eyjarhreppi. Goði er heimaalinn, f. Kúði 23, m. Rjúpa.
Kúði 23 var 4. í röð heiðursverðlaunalirúta á síðustu
liéraðssýningu.
Goði hlaut 91 stig, sjá töflu. Hann er kollóttur, ljós
á liaus og fótum, með sæmilega mikla ull, en ekki laus
við hvítar illhærur. Hausinn mætti vera þróttlegri, en
er þó fríður. Hann er djásn að gerð. Bringa og útlögur
eru frábærar, sömuleiðis bak og bakliold og mala- og
lærliolda. Fætur eru sterklegir og fótstaða góð. Guðmund-
ur á Höfða mun því geyma verðlaunaskjöld Búnaðar-
sambandsins fyrir Goða, en Guðmundur átti einnig hrút
nr. 4 í röð heiðursverðlauna hrúta, sjá síðar í þessari
grein.
I. heiöursverSlaun hlutu eftirtaldir 9 hrútar, raSaS eftir stigum:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Goði, 3 v.....91 stig Guðmundur Sigurðsson, Höfða, Eyjarlireppi
2. Kláus, 2 v...85 — Helgi Guðjónsson, Hrútsholti, Eyjarhrcppi
3. Þröstur, 3 v. .. 85 — Ársæll Jóhannsson, Lágafelli, Miklaholtshreppi
4. Spakur, 6 v. ... 85 — Guðmundur Sigurðsson, Höfða, Eyjarhrcppi
5. Svanur, 3 v. ... 84 — Ragnar Jónsson, Brautarholti, Staðarsveit
6. Hrani, 5 v...83 — Ársæll Jóhannsson, Lágafelli, Miklaholtshreppi
7. Frosti 123, 3 v. 83 — Guðbjartur Gunnarsson, Iljarðarfelli, Miklaholtshreppi
8. Rosi, 4 v.....81 — Njáll Gunnarsson, Suður-Bár, Eyrarsveit
9. Bjartur, 3 v. ... 80 — Benjamín Markússon, Yztu-Görðum, Kolbeinsstaðahr.