Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 6
348
BUNAÐARRIT
vöðvað bak, mjög víðan brjóstkassa, ágæt mala- og bak-
liold og allgóðan lærvöðva. Hann lilaut öðru sinni I. lieið-
ursverðlaun á liéraðssýningu í Árnessýslu, haustið 1971,
var þá 3. í röð með 85,0 stig. Afkvæmin eru livít, liyrnd,
sum nokkuð hærð í lærum, en vel hvít fram um bóga,
langvaxin, sterkbyggð og samstæð, með þaninn brjóst-
kassa, ávalar herðar, fastbundin um bóga, holdgóð að
ofan, en full hakrnjó. Þau liafa holdfylltar malir og all-
góð læri niður , en fullopin upp í krikann, þau eru lág-
fætt með góða fótstöðu. Fullorðnu synirnir eru virkja-
miklir og kostamiklir I. verðlauna hrútar, hrútlömbin
allgóð hrútsefni, löng og sterkleg, en nokkuð grófbyggð,
og hafa tæplega nógu sterka afturfótastöðu. Ærnar liggja
yfir búsmeðaltali í frjósemi og vel í meðallagi með afurða-
semi. Gimbrarlömbin eru mjög góð ærefni. Sláturlömb
undan Norðra liggja að vænleika yfir meðaltali.
NorSri 102 hlaut II. verölaun fyrir afkvœmi.
Gnúpverjalireppur
Þar voru sýndir 2 lirútar og þrjár ær með afkvæmum, sjá
töflu 4 og 5.
Tafla 4. Afkvæmi hrúta í Gnúpverjahreppi
1 2 3 4
A. Faöir: Oddi 25, 6 v 94.0 109.0 25.0 133
Synir: 2 hrútar, 3 v., I. v 105.5 111.0 25.5 133
2 hrútur, 1 v., I. v 86.0 105.5 24.0 133
3 hrútl., 2 tvíl 44.3 83.5 19.0 114
Dætur: 8 ær, 2-5 v., tvíl 70.6 99.0 20.7 127
2 ær, 1. v., 1 gcld, 1 missti .. 69.0 101.5 23.2 128
7 gimbrarl., tvíl 43.0 83.4 18.5 116
11. Faðir: Glœðir 40, 4 v 110.0 114.0 26.0 133
Synir: Þöngull, 3. v., I. v 102.0 113.0 25.0 132
Gnýr, 1 v., I v 89.0 106.0 23.0 135
2 hrútl., 1 þríl., 1 tvíl 48.0 84.2 20.0 120
Dælur: 5 ær, 2-3 v., 4 tvíl 60.8 94.6 19.5 125
5 ær, 1 v., geldur 67.6 99.4 22.1 127
8 gimhrurl., 2 þríl., 5 tvíl. . . 40.5 82.4 18.4 114