Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 7
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
349
A. Oddi 25 Sveins Eiríkssonar í Steinsholti, er ættaður frá
Guðmundi Árnasyni í Oddgeirshólum, f. Lítillátur 84,
sem hlaut I. heiðursverðl. fyrir afkvæmi 1967, sjá 81. árg.,
hls. 436,ni. Nös x-58, sem lilaut I. verðl. fyrir afkvæmi 1967,
sjá 81. árg., bls. 439. Oddi er livítur, hyrndur, afburða ein-
staklingur að gerð og vænleika, með mikla og góða ull.
Hann var talinn annar bezti hrútur á héraðssýningu í Ár-
nessýslu 1967. Afkvæmin eru liyrnd, livít, grá og svört, þau
hvítu fölgul á liaus, en gul á fótum, linakka og á rófu,
en allvel livít á ull, með trausta fætur og góða fótstöðu.
Þau eru með langt og sterklegt höfuð, sterkan lirygg og
góð lærahold, hohlstinn og ræktarleg. Fullorðnu synirnir
eru allir álitlegir I. verðlauna hrútar og lirútlömbin ágæt
lirútsefni, gimbrarlömbin jafnvaxin, vöðvuð ærefni. Dæt-
ur Odda eru ágætlega frjósamar og miklar afurðaær, þær
hlutu 119 í afurðastig árið 1970.
Oddi 25 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Glœðir 40 Jóns Ólafssonar í Eystra-Geldingaliolti, er
ættaður frá Guðmundi Árnasyni í Oddgeirsliólum, f.
Lítillátur 84, sem áður var getið, m. Kola x-79, sem áður
var sýnd með afkvæmum 1967 og 1969 og lilaut nú 1971
öðru sinni I. verðlaun fyrir afkvæmi, sjá 83. árg., hls. 411.
Glæðir er hvítur, hyrndur, gulur á liaus og fótum og smá-
vegis liærður í ull, fremur grófur á tog, en þel heldur
veikt. Hann er sterkbyggður, jafnvaxinn og lioldfastur,
með sterka fætur og ágæta fótstöðu. Afkvæmin eru flest
liyrnd, sum kollótt, svört, grá, og livít, frambringa grönn
á sumum, en læraliold yfirleitt ágæt. Fullorðnu synirnir
eru góðar I. verðlauna kindur, hrútlömbin álitleg hrúts-
efni og öll gimhrarlömbin góð ærefni. Ærnar eru þrótt-
legar, þær eldri ekki nógu samstæðar að gerð, en þær
veturgömlu álitlegar og siunar þeirra ágætar. Glæðir var
13. í röð I. heiðursverðlauna hrúta í Árnessýslu liaustið
1971.
GlaiSir 40 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.