Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 10
352
BÚNAÐARRIT
Hrauni Sprotason SporSssonar 105 og Sveinn Kristjánsson í
Efra-Langliolti á héraössýningu í Amessýslu 1971.
Ljósm.: Knútur Jóhannesson.
SporSur 105 er ættaður frá Einari Gestssyni á Hæli, f.
Hængur 20 frá Laxamýri, er lilaut I. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1957, sjá 71. árg., bls. 481, m. Kúla frá Keldunesi
í Kelduhverfi (misritun að Kúla sé frá Hóli, í skrá um I.
verðlauna lirúta 1963—’67 og ’71). Sporður er hvítur,
hyrndur, framúrskarandi sterkur og vel gerður lirútur,
sjá nánar eldri mál og lýsingu í 77. árg., bls. 346, 380 og
384, en J)að ár, 1963, var Sporður 2. í röð I. heiðursverðl.
Iirúta á héraðssýningu í Ámessýslu. Hann hefur enn með
eindæmum sterka fætur og framúrskarandi vel hvíta, Jiel-
mikla og jafna ull. Afkvæmin eru livít, liyrnd, nema tvö
svört og eitt grátt, með gleiða og rétta fótstöðu. Þau hvítu
eru flest með þelmikla, sterka, glasandi og jafna og vel
livíta ull, einstaka þó með aðeins misgrófa og hærða ull.
Yeturgömlu synirnir eru mjög álitlegir I. verðl. hrútar,
annar Jieirra Dindill var 6. í röð I. heiðursverðlauna lirúta
á héraðssýningu í Árnessýslu 1971, hinn var valinn sem