Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 11
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
353
l. varahrútur á liéraðssýningu úr Skeiðahreppi. Auk
þessara Iirúta hefur Sporður átt marga I. verðlauna syni,
m. a. Sprota 139, sem lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi
3ja vetra gamall 1967, og var sama ár í röð I. lieiöurs-
verðlauna lirúta sem einstaklingur á liéraðssýningu í Ár-
nessýslu. Sonur Sprota, Hrauni í Efra-Langholti, stóð nú
efstur I. heiðursverðlauna hrúta á héraðssýningu í Ár-
nessýslu 1971. Sprota átti að sýna öðru sinni með glæsi-
legum afkvæmalióp á þessu hausti, en liann misfórst því
miður nokkrum dögum fyrir afkvæmasýningu. Hrútlömb-
in, sem fylgja Sporði, eru bæði góð lirútsefni, og gimbr-
arlömbin flest metfé að gerð. Ærnar eru óvenju virkja-
miklar og holdfastar, frjósamar og miklar afurðaær, kyn-
festa er mikil.
SporSur 105 hlaut meS láSi /. verSlaun fyrir afkvœmi.
Hraunger&ishreppur
Þar var sýndur einn hrútur og 5 ær með afkvæmum, sjá
töflu 7 og 8.
Tafla 7. Afkvæmi Ótta 106 Hauks Gíslasonar, Stóru-Reykjum
i 2 3 4
Faðir: Ótti 106> 7 v 113.0 111.0 27.0 136
Synir: 2 lirútar, 3-4 v., I. v 122.5 114.0 26.5 134
2 hrútl., 1 tvíl 52.0 85.0 19.2 122
Dælur: 9 ær, 2-5 v., 8 tvíl 68.1 97.0 20.5 128
1 ær, 1 v., geld 63.0 97.0 21.5 128
9 gimbrarl., 4 tvíl 44.0 83.1 18.8 118
Ólti. 106 er ættaður frá Guðmundi Árnasyni í Oddgeirs-
hólum, f. Lítillátur 84, sem áður er getið, m. Orka x-59,
sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1965 og 1967, sjá 81.
árg., bls. 440. Ótti er hvítur, liyrndur, gulkolóttur á liaus
og fótum, langvaxinn, baksterkur og lioldstinnur, en
nokkuð háfættur. Afkvæmin eru hyrnd, 2 grá, 2 svört,
hin hvít. Þau livítu flest fölgul á liaus og fótum, 2 alhvít,
eitt sterkgult. Þau hafa sæmilega vel hvíta, í meðallagi
23