Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 13
AFK VÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
355
A. Kola X-79 var sýnd með afkvæmum 1967 og 1969, sjá
83. árg., bls. 411. Fullorðnu synirnir, sem fylgja, eru allir
ágætir I. verðlaunalirútar, einn þeirra, Glæðir, var 13.
í röð I. lieiðursverðlauna lirúta á héraðssýningu í Árnes-
sýslu 1971. Ærnar, sem fylgja, eru gullfallegar, og þær
og aðrar dætur Kolu mjög frjósamar og afurðasælar,
lömbin bæði ágæt efni. Kola hafði 9,6 í afurðastig árið
1970.
Kola X-79 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Súla 182 Guðmundar Árnasonar er heimaalin, f.
Þróttur 115, m. Snögg 150. Súla er livít, liyrnd, traust-
byggð, en lioldskörp, með ágæta fætur og góða fótstöðu,
frjósöm og afurðagóð, hlaut 7,7 í afurðastig árið 1970. Af-
kvæmin eru livít, liyrnd, fölgul á haus og fótum, með
sterka fætur og ágæta fótstöðu. Ærnar eru ágætlega gerð-
ar, og gimbrin geðugt ærefni, en lirútlambið ekki nógu
þroskamikið, Fylkir vel gerður, en fremur þroskalítill.
Súla 182 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Blökk X-161 var sýnd með afkvæmum 1967 og 1969,
sjá 83. árg., hls. 410. Synirnir eru allir ágætir I. verðlauna
lirútar, og dóttirin Hnyðra hlaut öðru sinni II. verðlaun
fyrir afkvæmi þetta sýningarhaust, velurgamla ærin
þroskamikil og holdgóð. Árið 1970 var Blökk með 7,8
í afurðastig.
Blökk X-161 lilaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvwmi.
D. HnySra 202 var sýnd með afkvæmum 1969, sjá 83.
árg., hls. 410. Annarra verðlauna sonurinn Sindri er vel
gerður, en knappur í málum, liinn sonurinn, Kvásir, ágæt-
ur I. verðlauna hriitur, Iirútlömbin ágætlega gerð, en að-
eins veil í fótum. Ærnar sterklegar og virðast góðar af-
urðaær. Hnyðra var með 6,1 í afurðastig árið 1970.
HnySra 202 lilaut öSru sinni II. verSlaun fyrir afkvœmi.