Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 14
356
BÚNAÐARRIT
E. Skjörr X-177 Ólafs Ámasonar er lieimaalin, f. Dofri
104, m. Heppni X-73, er lilaut I. verðlaun fyrir afkvæmi
1967, sjá 81. árg., bls. 441. Skjörr er livít, liymd, fölgul
á haus og fótum, virkjamikil, sterkbyggð og lioldstinn,
með trausta fætur og góða fótstöðu, ágætlega frjósöm og
mikil afurðaær. Hún hlaut Há viðurkenningu á Land-
búnaðarsýningunni 1968. Afkvæmin eru hvít, hyrnd,
virkjamikil og líkjast mjög móður að gerð og holdafari.
Frosti er prýðilega jafnvaxinn og þéttholda hrútur, og
virðist gefa mjög álitleg líflömb, lirútlambið er gott hrúts-
efni, dæturnar eru í meðallagi frjósamar, en góðar mjólk-
urær. Kynfesta er mikil. Skjörr hafði 6,7 í afurðarstig
árið 1970.
Skjörr X-177 hlaut I. verölaun fyrir afkvœmi.
Gaulverjabœ jarhre ppur
Þar vom sýndar 3 ær með afkvæmum, sjá töflu 9.
'Taflci 9. Afkvæmi áa í Gaulverjabæjarhreppi
1 2 3 4
A. Móöir: Rjúpa 37, 6 v 78.0 103.0 21.0 136
Synir: Botni, 1 v., I. v 84.0 98.0 22.0 135
1 hrútl., þríl 35.0 79.0 18.0 118
Dætur: 2 ær, 2-3 v., tvíl 73.5 98.5 21.8 132
3 ær, 1 v., geldar 66.0 95.3 21.5 133
2 gimbrarl., þríl 47.5 86.0 19.5 122
R. Móöir: Harka 33, 6 v 69.0 95.0 19.0 133
Sonur: Hnykill, 1 v., I. v 99.0 107.0 23.0 133
Dætur: 3 ær, 2-4 v., 1 tvíl 66.0 93.7 20.7 129
1 ær, 1 v., geld 60.0 96.0 20.0 133
2 giinhrarl., tvíl 43.0 81.5 19.8 119
C. Móöir: Hrúöa 70, 5 v 78.0 100.0 21.0 132
Sonur: Svartliöfði, 2 v., I. v 116.0 111.0 25.0 139
Dætur: 1 ær, 3 v., tvíl 75.0 100.0 20.5 134
1 ær, 1 v., geld 74.0 97.0 22.0 130
2 gimbrarl., tvíl 41.0 80.5 17.8 115