Búnaðarrit - 01.06.1972, Side 18
360
BÚNAÐARRIT
D. Svanur 67-005 Jónasar Jónssonar, ICálfholti, er heima-
alinn, f. Tangi 1, m. Vör 100. Svanur er livítur, kollóttur,
með þelmikla livíta ull og bjartan haus, sterka fœtur og
mjög góða fótstöðu. Hann er hörkulegur, með fremur
fínlegt liöfuð, ágæta bringubyggingu, sterkt holdgróið
bak og góð mala- og lærahold. Afkvæmin eru öll livít og
kollótt, með þelmikla, livíta ull, sterka fætur og góða
fótstöðu. Veturgömlu synirnir eru mjög álitlegir I. verð-
launahrútar, hrútlömbin sæmileg hrútsefni, gimhramar
ágæt ærefni, þær og ærnar, sem enn eru óreyndar til af-
urda, líkjast föðurnum mjög. Hópurinn sem heild er
liörkulegur og samstæður.
Svanur 67-005 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Austur-Eyjafjallahreppur
Þar voru sýndir 2 hrútar og ein ær með afkvæmum, sjá
töflu 11 og 12.
Tafla 11. Afkvæmi hrúta í Austur-Eyjafjallahreppi
1 2 3 4
A. FaSir: Drífandi 173, 6 v 123.0 115.0 28.0 129
Synir: Svanur, 3 v., I. v 113.0 113.0 25.0 130
2 hrútar, 1 v., I. v 84.0 104.0 24.0 133
2 hrútl., tvíl 49.5 85.0 18.5 118
Dætur: 7 ær, 2-4 v., tvíl 65.6 96.9 21.1 129
4 ær, 1 v., 2 mylkar 62.2 97.0 20.6 128
8 gimbrarl., 5 tvíl., 2 þríl. .. 39.5 80.1 18.2 115
B. FaSir: Iteynir* 156, 6 v 105.0 114.0 25.0 130
Synir: 2 hrútar, 3-4 v., I. v 114.5 115.5 25.5 134
Prinz, 1 v., I. v 83.0 104.0 23.0 136
2 lirútl., 1 tvíl 50.0 84.5 20.2 120
Dætur: 9 ær, 2-4 v., 7 tvíl 62.4 95.4 20.9 129
Löpp, 1 v., geld 68.0 98.0 23.0 128
8 gimhrarl., 5 tvíl 37.0 79.8 18.6 116
A. Drífandi 173, eigandi Félagsbúið Skógum, er ættaður
frá Hvassafelli, f. Hreinn 65, m. Drífa 2, sem lilaut I.
verðlaun fyrir afkvæmi 1961, sjá 76. árg., bls. 260. Dríf-