Búnaðarrit - 01.06.1972, Síða 20
362
BÚNAÐARRIT
Tsfla 12. Afkvæmi Blettu 44 Páls Magnússonar, Hvassafelli
1 2 3 4
MóSir: Bletta 44, 10 v 66.0 94.0 21.0 128
Synir: Fjalli, 4 v., I. v 113.0 113.0 26.0 134
Prinz, 1 v., I. v 83.0 104.0 23.0 136
1 hrútl., tvíl 49.0 85.0 19.0 122
Dætur: 3 ær, 2-5 v., tvíl 66.0 97.3 21.2 130
Löpp, 1 v., geld 68.0 98.0 23.0 128
1 gimbrarl., tvíl 40.0 82.0 18.5 118
Bletta 44 var sýnd með afkvæmum 1969, sjá 83. árg., bls.
408. Fullorðnu synirnir eru mjög góðir I. verðlauna hrút-
ar, ærnar ágætlega frjósamar og afurðasælar. Bletta átti
lamb gemlingsárið, síðan alltaf verið tvílembd og þá
skilað að mcðaltali 82 kg í lifandi þunga lamba árlega.
Hún er enn ágætlega gerð og lieldur sér ótrúlega vel þrátt
fyrir miklar afurðir.
Bletta 44 lilaut nú /. verSlaun fyrir afkvæmi.
V estur-Skaf taf ellssýsla
Þar voru sýndir 4 afkvæmahópar, 3 með hrútum og einn
með á.
Skaftártunguhre p pur
Þar voru sýndir 3 hrútar og ein ær með afkvæmum, sjá
töflu 13 og 14.
Tafla 13. Afkvæmi hrúta Vals Oddsteinssonar, Úthlíð
1 2 3 4
A. FaSir: Svanur* 3, 7 v 102.0 108.0 27.0 132
Synir: 5 lirútar, 3-6 v., I. v 100.2 109.8 25.8 134
3 hrútar, 1 v., I. v 86.0 103.3 24.3 133
4 hrútl., 3 tvíl 42.5 82.5 19.6 116
Dætur: 7 ær, 2-6 v., 5 tvíl 63.7 93.1 20.5 129
3 ær, 1 v., 2 mylkar 64.3 94.3 21.0 128
8 gimbrarl., 6 tvíl 39.8 80.2 19.4 116