Búnaðarrit - 01.06.1972, Síða 21
AFK VÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 363
í 2 3 4
B. FaSir: Sómi* 41, 4 v 101.0 110.0 27.0 134
Synir: Askur, 2 v., I. v 98.0 108.0 25.0 134
Kúskur, 1 v., I. v 88.0 105.0 24.0 132
2 hrútl., 1 tvíl 47.5 83.5 20.0 122
Dætur: 2 ær, 2 v., tvíl 64.5 94.5 20.8 128
8 ær, 1 v., 2 mylkar, 2 misstu 63.4 94.5 22.1 130
8 gimkrarl., 5 tvíl 41.9 81.4 19.2 118
C. Fafiir: Stubbur* 35, 5 v 94.0 109.0 25.0 132
Synir: Pú3i, 3 v., I. v 94.0 108.0 25.0 128
2 hrútar, 1 v., I. v 77.5 98.5 23.2 132
2 lirúth, 1 tvíl 45.0 82.0 19.8 120
Dætur: 7 ær, 3-4 v., 5 tvíl 62.6 91.0 20.0 128
3 ær, 1 v., 2 niylkar, 1 missti 65.3 93.7 21.3 129
8 giinhrarl., 4 tvíl., 2 gemsal. 39.6 80.1 18.9 117
A. Svanur 3 var sýndur með afkvæmum 1969, sjá 83. árg.,
bls. 403, hann hefur enn frábær bak- og malaliold og
beldur sér vel. Afkvæmin eru hvít, kollótt, lagðprúð,
með vel hvíta og illhærulausa ull. Synir hans veturgamlir
og eldri eru allir mjög góðir I. verðlauna hrútar, með
ágæta bringubyggingu, bak-, mala- og læraliold. Þrír
þeirra voru valdir á béraðssýningu, og lilaut þar einn
I. verðlaun A, hinir tveir I. verðlaun B. Ærnar em jafn-
vaxnar, útlögumiklar og vel gerðar, gimbrarlömbin fríð
ærefni og lirútlömbin öll ágæt hrútsefni.
Svanur 3 hlaut öðni sinni I. vcrölaun fyrir afkvœmi.
B. Sómi 41 er heimaalinn, f. Svanur 3, er að framan getur,
m. Góa 322, sem hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1969,
sjá 83. árg., bls. 404. Sómi er hvítur, kollóttur, ágætlega
gerður lirútur. Afkvæmin eru livít, ljós á haus og fótum,
með allmikla og yfirleitt vel livíta ull, breiða bringu og
rýmismikinn brjóstkassa, breitt og holdgott bak, langar
og hoblfylltar malir og góð lærahold, sterka fætur og
góða fótstöðu. Askur og Kúskur eru ágætir hrútar, stóðu
efstir í aldursflokkum á hreppasýningti, ærnar eru jafn-
vaxnar, vel gerðar og þtingar eftir stærð, annað hrút-