Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 23
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
365
Suður-Þingeyjarsýsla
Þar voru sýndir 14 afkvæmahópar, 5 með hrútum og 9
með ám.
Hálshreppur
Þar voru sýndir 2 lirútar og 2 ær ineð afkvæmum, sjá töflu
15 og 16.
Tafla 15. Afkvæmi hrúta i Hálshreppi
1 2 3 4
A. Faðir: Grettir 183y 4 v 99.0 110.0 26.0 132
Synir: Skalli, 3 v., I. v 115.0 114.0 26.5 138
Breki, 1 v., II. v 72.0 99.0 22.5 126
3 lirútl., 1 tvíl 50.3 83.3 19.8 117
Dætur: 6 ær, 2-3 v., 2 tvíl 59.7 92.7 20.1 124
4 ær, 1 v., 2 mylkar 62.5 95.5 21.2 126
7 gimbrarl., 5 tvíl 39.1 78.0 18.6 115
li. FaSir: Fengur 176, 5v 103.0 108.0 24.5 131
Synir: Móri, 3 v., I. v 98.0 110.0 25.0 132
Prúður, 1 v., I. v 81.0 101.0 23.0 130
2 lirútl., tvíl 44.5 80.5 18.0 117
Dætur: 9 ær, 2-3 v., 8 tvíl 65.8 95.4 19.8 124
1 ær, 1 v., geld 65.0 101.0 22.5 127
8 gimbrarl., 7 tvíl 38.8 77.5 17.3 116
A. Grettir 183, eigandi Félagsbúið Vatnsleysu, er lieima-
alinn, f. líosti 202 sæðisgjafi að Lundi og í Laugardælum,
m. Bredda 2182. Greltir er hvítur, hyrndur, ágætlega
gerður einstaklingur. Afkvæmin eru livít, flest liyrnd,
yfirleitt með vel livíta og illliærulausa ull, með þrótt-
legan, gerðarlegan haus, þokkalegar útlögur og framúr-
skarandi góð bak-, mala- og lærahold, en meðalgóða fæt-
ur og fótstöðu. Kynfesta er mikil.
Grettir 183 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Fengur 176, eigandi Félagshúið Hróarsstöðum, er ætt-
aður frá Hrísgerði, f. Leiri 105 sæðisgjafi að Lundi, m.