Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 24
366
BÚNAÐARRIT
2126 í Hrísgerði. Fengur er livítur, liyrndur, ágætlega
gerður og sterkur einstaklingur. Afkvæmin eru liyrnd
og hvít, nema 3 inórauð, þau hvítu flest gul á haus og
fótum, með fíngerða og illhærulitla ull, frekar granna
fætur, en góða fótstöðu. Þau eru með frítt liöfuð, og vel
gerð um lierðar, hak og malir og í meðallagi lioldfyllt.
Móri er góður I. verðlauna lirútur, en veturgamli sonur-
inn frekar slakur, ærnar frjósamar, og kynfesta allgóð.
Fengur 176 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
TaíJa 16. Aíkvæmi áa Þórs Jóhannc3Eonar, Hálsi
1 2 3 4
/í. MóÖir: Brcifi 274, 7 v 59.0 96.0 20.0 123
Synir: Hrani, 1 v., II. v 77.0 100.0 22.0 131
1 hrútl., tvíl 48.0 80.0 18.5 120
Dætur: Krinnlu, 5 v., tvíl 66.0 93.0 20.0 125
1 ær, 1 v., mylk 55.0 92.0 20.0 121
1 gimhrarl., tvíl 39.0 76.0 17.5 118
11. Móöir: Rún 272, 7 v 59.0 90.0 19.0 127
Synir: Jökull, 4 v., I. v 107.0 109.0 24.5 133
2 hrútl., tvíl 38.5 76.5 17.2 119
Dætur: 2 ær, 3-5 v., tvíl 63.0 94.0 20.0 128
A. BreiS 274 er heimaalin, f. Aspar 40, er hlaut II. verð-
laun fyrir afkvæmi 1967, sjá 81. árg., hls. 448, m. Spóla.
Breið og öll afkvæmin eru hvít, liyrnd, flest gul á liaus
og fótum, lömbin ígul á helg, þau hafa frítt liöfuð, eru
bollöng, með sæmilegar xitlögur og góð bak-, mala og
lærahold, fætur beinir og fótstaða góð, hrútlambið slakt
hrútsefni. Breið átti lamb gemlingsárið og hefur síðan
verið tvílembd nema einu sinni. Meðalþungi 10 tvílemb-
inga á fæti 37,3 kg.
Breið 274 lilaut III. ver&laun fyrir afkvæmi.
B. Rún 272 er heimaalin, f. Frosti 39, er hlaut II. verð-
laun fyiúr afkvæmi 1967, sjá 81. árg., hls. 448, m. Selja.
Rún og afkvæmi eru hvít, hyrnd, gul á haus og fótum,