Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 25
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
367
ull ekki laus við gular illhærur, höfuð sæmilega frítt. Af-
kvæmin eru fremur bollöng, en ekki útlögumikil, liold-
grönn á haki og mölum, en sæmilega fyllt í lærum, þau
hafa fremur granna fætur, en allgóða fótstöðu, hrútlömh-
in tæplega hrútsefni. Rún átti lamb veturgömul, sem vó
33 kg á fæti, síöan alltaf tvílembd, meðalþungi 12 lamba
43, 2 kg, prýðileg afurðaær. Jökull er ágætur I. verðlauna
hrútur.
Rún 272 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
BárSdœlahreppur
Þar var sýnd ein ær ineð afkvæmum, Flekka Kristjáns
Péturssonar, Litluvöllum, sjá töflu 17.
Tatla I"*. Afkvæmi Flekku á Litluvöllum
1 2 3 4
MáSir: Flekka, 7 v 69.0 97.0 22.0 125
Synir: Brandur, 2 v., I. v 92.0 107.0 25.0 120
76.0 103.0 24.0 128
2 hrútl., þríl 39.5 76.0 18.0 112
Dætur: Svört, 2 v., tvíl 67.0 99.0 22.0 123
1 ær, 1 v., geld 62.0 95.0 22.5 122
1 gimbrarl., þríl 34.0 73.0 18.0 113
Flekka er lieimaalin, f. Magni 22, m. Grána. Flekka er
hyrnd og flekkótt, mjög vel gerð ær, frjósöm og afurða-
mikil. Afkvæmin eru hyrnd, 2 svört, eitt flekkótt, eitt
mórautt og 3 hvít, með frítt liöfuð, breitt bak og liold-
gott á flestum, með góða og ágæta lærvöðva. Brandur
er góður I. verðlauna lirútur, og sá veturgamli sæmileg
kind. Flekka var einl. tveggja vetra, síðan alltaf tvíl.
og í ár 1971 þríl., meðalframleiðsla 4 tvílembu ár 34,5
kg af kjöti.
Flekka hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.