Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 27
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 369
hvítur, liyrndur, virkjamikill og kröftugur einstaklingur
og nokkuð stórgerður. Afkvæmin eru liymd, 3 grá, hin
livít, þau hvítu flest gul á haus og fótum, og sum gul á
belg, en ull að öðm leyti allgóð. Þau liafa vel gerðan
haus og fríðan svip. Ærnar eru virkjamiklar og ágætlega
holdfylltar í lærum, gimbrarlömbin mjög holdfyllt og
álitleg ærefni, en hrútlömbin slök hrútsefni. Tvævetru
synirnir eru báðir góðir I. verðlauna lirútar, og kynfesta
er ágæt. Eftir skýrslum er afurðasemi dætra liaustið 1970
undir búsmeðaltali.
Sindri 233 hlaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.
Tafla 19. Afkvæmi áa í Skútustaðahreppi
1 2 3 4
A. MóSir: SlœÓa 2978, 7 v 63.0 95.0 20.0 127
Synir: Klaki, 1 v., I. v 97.0 109.0 25.0 130
2 hrútl., tvíl 45.0 82.0 20.0 122
Dætur: 2 ær, 2 v., 1 f. tvíl., g. b. tvíl. 59.5 89.5 20.5 128
B. MóSir: Drottning 2499, 8 v 67.0 100.0 19.0 128
Synir: 2 lirútar, 2-3 v., I. v 118.0 117.0 26.0 132
Dætur: 2 ær, 3-4 v., f. einl., 1 g. tvíl. 73.5 98.5 21.5 128
2 gimbrarl., tvíl 43.0 80.0 19.0 115
C. Móðir: Bylgja 2816, 7 v 66.0 100.0 20.0 127
Synir: Ægir, 5 v., I. v 119.0 112.0 26.0 128
1 hrútl., tvíl 52.0 86.0 20.0 120
Dætur: Pína, 3 v., tvíl 66.0 97.0 22.0 130
Vimla, 1 v., mylk 56.0 89.0 21.0 126
1 gimbrarl., tvíl 47.0 81.0 19.0 115
D. Móöir: lijartlcit 3085, 7 v 70.0 100.0 22.0 125
Synir: Sindri, 2 v., I. v 116.0 116.0 25.0 136
1 lirútl., tvíl 48.0 83.0 20.0 117
Dætur: 2 ær, 2-3 v., tvíl 72.5 99.5 22.5 128
2 ær, 1 v., mylkar 53.5 93.5 20.2 124
1 gimbrarl., tvíl 42.0 82.0 19.0 117
A. SlœSa 2978 Baldurs Þórissonar, Baldursheimi, er
lieimaalin, f. Spakur 150, er að framan getur, m. Slæða
681. Slæða er livít, hyrnd, vel byggð og þróttleg ær, frjó-
24