Búnaðarrit - 01.06.1972, Side 28
370
BÚNAÐARRIT
söm og afurðasæl. Afkvæmin era liyrnd, með fíngerða
ull, en þau livítu ekki alveg laus við gular illhærur. Önn-
ur dóttirin líkist mjög móður að gerð, en hin fremur
lioldgrönn, áttu báðar lömb gemlingsárið. Klaki er ágæt-
ur I. verðlauna hrútur, annað lirútlambið sæmilegt hrúts-
efni. Slæða var einl., 2 v. og skilaði þá 22,2 kg af kjöti,
síðan tvílembd, en gekk með einu 4 v., skilaði þá 20,0
kg af kjöti. Meðalþungi 8 tvílembinga á fæti 42,8 kg.
Slœða 2978 lilaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Drottning 2499 Þóris Torfasonar, Baldursheimi, er
lieimaalin, f. Nökkvi 144, er hlaut I. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1963, sjá 77. árg., bls. 412, m. Ljúfa 1279. Drottn-
ing er livít, hymd, vel gerð, en farin að tapa lioldum, hún
hefur verið frjósöm og ágæt afurðaær, meðalþungi 12 tví-
lembinga á fæti 43,5 kg. Afkvæmin era hvít, liyrnd, gul á
haus og fótum, með sæmilega ull, ærnar með ágætar út-
lögur og ágæt bak-, mala- og lærahold. Synirnir eru ágætir
I. verðlauna lirútar, tvævetlingurinn var 1. í röð í aldurs-
flokki á sýningu, gimbrarnir góð ærefni, kynfesta mikil.
Drottning 2499 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Bylgja 2816 Sigurðar Þórissonar, Grænavatni, er
lieimaalin, f. Spakur 150, sem áður er getið, m. Roka
2321. Bylgja er livít, hyrnd, gul á liaus og fótum, vel gerð
og þróttleg ær, frjósöm og afurðamikil. Pína er vel gerð
og holdfyllt, Vinda vel gerð, holdþunn á bak, en góð í
læram, bæði lömbin góð efni, Ægir ágætur I. verðlauna
lirútur. Bylgja átti lamb veturgömul og hefur síðan verið
tvílembd, meðalþungi 12 tvílembinga á fæti 45,7 kg.
Bylgja 2816 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
D. Bjartleit 3085 Eysteins Sigurðssonar, Arnarvatni, er
heimaalin, f. Nökkvi 144, sem að framan getur, m. Bára
3091. Bjartleit er hvít, hyrnd, vel gerð, kröftug ær, frjó-
söm og afurðamikil, hefur alltaf verið tvílembd, meðal-