Búnaðarrit - 01.06.1972, Side 29
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
371
þungi 12 tvílembinga 46,7 kg á fæti. Afkvæmin em hvít,
hyrnd, sum gul á liaus og fótum, með fíngerða og að mestu
illliærulausa ull, þau era bollöng, með góðar litlögur og
vel holdfyllt, kynfesta er mjög góð. Sindri er jötunn
vænn, en nokkuð háfættur.
Bjartleit 3085 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Reykdœlalire p pur
Þar var sýndur einn hrútur og tvær ær með afkvæmum,
sjá töflu 20 og 21.
Tafla 20. Afkvætni Funa 85 Árna Jónssonar, Öndólfssíöðum
1 2 3 4
Faðir: Funi 85, 7 v 112.0 110.0 24.0 130
Synir: 4 hrútar, 1 v., I. v 103.5 110.0 24.8 132
2 hrútl., tvíl 44.5 80.0 19.0 120
Dætur: 6 ær, 2 v., 5 tvíl 65.5 95.5 20.8 126
4 ær, 1 v., 3 inylkar, 1 h. tvíl. 60.5 93.5 21.4 124
8 gimbrarl. tvíl 40.4 78.4 18.4 114
Funi 85 er ættaöur frá Helga Jónassyni á Grænavatni í
Mývatnssveit, f. Spakur 150, sem áður er getið, m. Negla.
Funi er hvítur, hyrndur, ágætlega gerður og traustbyggð-
ur hrútur. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, flest gul eða ígul
á liaus og fótum, sum liærð á belg, með sæmilega mikla
ull og góða fótstöðu. Þau liafa góðar útlögur og eru vel
gerð um lierðar, bak og malir og hafa þar góða holdsemi,
lioldfylling í lærum er ágæt. Gimbrarnar eru ágæt ær-
efni, og annað hrútlambið ágætt hrútsefni. Veturgömlu
synirnir era framúrskarandi þroskamiklir og eigulegir
I. verðlauna lirútar, einn þeirra dæmdist bezti veturgam-
all hrútur í Reykjadal haustið 1971. Eftir afurðaskýrslum
hjá Helga á Grænavatni 1970 era dætur Funa þar ágætar
afurðaær, eins má segja, að dætur Funa á Öndólfsstöðum
lofi mjög góðu. Kynfesta er allmikil.
Funi 85 hlaut I. verÍHaun fyrir afkvœmi.