Búnaðarrit - 01.06.1972, Side 31
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
373
N orður-Þingey jarsýsla
Þar voru sýndir 19 afkvæmaliópar, 10 með lirútum og 9
með ám.
Kelduneshre ppur
Þar var sýndur einn lirútnr og 3 ær með afkvæmum, sjá
töflu 22 og 23.
Tafla 22. Afkvæmi Gosa 105 Jóhanns Gunnarssonar, Víldngavatni
1 2 3 4
FaSir: Gosi 105, 5v 120.0 117.0 26.0 ?
Synir: 3 hrútar, 2-3 v., I. v 111.0 111.0 25.8 134
2 hrútl., einl 51.5 83.0 19.8 120
Dætiir: 8 ær, 2-4 v., 6 tvíl 63.9 94.1 20.4 132
3 ær, 1 v., gcldar 73.7 100.7 22.3 132
8 gimbrarl., tvíl 37.4 76.9 18.2 116
Gosi 105 er ættaöur frá Mörk, f. Leiri 105 sæðisgjafi að
Lundi, m. Tinna. Gosi er hvítur, liyrndur, gulur á liaus
og fótum, og hærður á ull, með þróttlegan liaus, sterka
fætnr og góða fótstöðu, hringumikill með ágæt bak-,
mala- og læraliold. Afkvæmin eru hyrnd og hvít, nema
eitt svart og tvö grá. Þau hvitu eru gul eða Ijósgul á haus
og fótum, með fremur góða gerð af ull, en illhæruskotin.
Þau eru hollöng og sterkleg, en í grófara lagi um herðar
og malir, þriggja vetra synirnir grófgerðir, en tvævetl-
ingurinn lioldmikill og þéttvaxinn, ærnar tæplega nógu
útlögumiklar, en sumar rígvænar og föngulegar, vel frjó-
samar og góðar afurðaær, en flestar ungar. Hrútlömbin
eru slök hrútsefni, en surnar gimbrarnar ágæt ærefni.
Gosi 105 hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 23. Afkvæmi áa í Kelduneshrcppi
1 2 3 4
A. Mú'Sir: Freyja, 10 v 62.0 95.0 19.0 132
Synir: Glói, 2 v., I. v 102.0 110.0 26.0 132
1 hrútl., tvíl 42.0 78.0 18.0 119