Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 33
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
375
vaxinn og holdþéttur, en tæplega nógu útlögumikill, dæt-
urnar eru þróttlegar og góðar mjólkurær, önnur gimbrin
gott ærefni. Lukka liefur alltaf verið tvílembd og skilað
vænum dilkum.
Lukka 94 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
C. Fenja 88 Ingólfs Jónssonar, Mörk, er lieimaalin, f. Laxi
55, m. Rut 47. Fenja er livít, liyrnd, ljósgul á liaus og
fótum, með gulskotna ull, lnin er sterkbyggð, bollöng og
rýmismikil, en baggakviðuö. Afkvæmin eru livít, hyrnd,
ljósgul á liaus og fótum, og smávegis liærð í ull, bollöng
og rýmismikil. Svanur er gróf I. verðlatina kind, vetur-
gamli sonurinn hlaut II. verðlaun betri, dóttir þokkaleg
ær, en hrútlömbin ekki lirútsefni. Fenja hefur alltaf ver-
ið tvílembd og skilað rígvænum dilkum.
Fenja 88 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
Öxarf jar&arhre p pur
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Hagi
Brynjars Halldórssonar í Gilliaga, sjá töflu 24.
Tafla 24. Afkvæmi Haga 197 Brynjars í Gilhaga
1 2 3 4
Faöir: Htigi 197, 7 v 99.0 106.0 24.0 135
Synir: 2 lirútar, 2-3 v., I. v. ... ... 103.5 114.5 25.0 129
2 lirútl., tvíl 50.5 85.5 19.2 118
Dætur: : 9 ær, 3-6 v., tvíl 72.6 101.2 20.2 127
1 ær, 1 v., geld 68.0 100.0 21.0 124
8 gimbrarl., 7 tvíl 43.4 84.4 18.9 111
Hagi 197 var sýndur með afkvæmum 1969, sjá CO W árg.,
bls. 382. Afkvæmin eru livít, hyrnd, gulleit á haus og fót-
um, með sæmilega mikla, en flest um of gulliærða ull.
Þau liafa framstæða bringu, ágætlega livelfdan brjóst-
kassa, sterkt, langt og holdgott bak, langar, breiðar og
boldgóðar malir, en flest með of lin læraliold, sterka
fætur og góða fótstöðu. Þrevetri sonurinn er ágætur I.