Búnaðarrit - 01.06.1972, Side 34
376
B ÚNAÐAK RIT
verðlauna lirútur, og annað hrútlambið gott hrútsefni,
gimbrarnar álitleg ærefni. Árið 1969—’70 voru afurðir
20 dætra Haga, þar af 11 tvævetrar, sem hér segir í reikn-
uðum kjötþunga: Eftir tvílembu 34,23 kg, eftir einlemhu
20,57 kg, eftir á, sem skilaði lambi, 26,32 kg, og eftir
hverja á 25,01 kg, 50% ánna voru tvílembdar.
Hagi 197 hlaut öftru sinni II. vcrfilaun jyrir afkvæmi.
Presthólahre ppur
Þar voru sýndir 2 hrútar með afkvæmum, báðir hjá sama
eiganda, Árna P. Lund í Miðtúni, sjá töflu 25.
Tafla 25. Afkvæmi hrúta Árna Péturs 1 í Miðtúni 2 3 4
A. FaSir: Púfii 63, 7 v 107.0 110.0 25.5 129
Synir: Skáli, 2 v., I. v 112.0 115.0 24.0 130
Jói, 1 v., II. v 84.0 100.0 21.5 128
3 hrútl., 2 tvíl 47.7 86.0 19.7 112
Dætur: 8 ær, 2-5 v., 4 tvíl 68.1 96.5 21.2 122
2 ær, 1 v., 1 mylk 68.0 100.5 21.8 120
7 gimbrarl., tvíl 39.4 79.1 18.0 111
B. Fafiir: Blœr 72, 5 v 117.0 117.0 25.0 133
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 107.0 112.0 25.2 132
Ljómi, 1 v., I. v 89.0 108.0 24.0 131
2 hrútl., tvíl 44.0 83.0 18.5 112
Dætur: 7 ær, 2-4 v., 3 tvíl 72.3 99.4 21.9 128
3 ær, 1 v., gcldur 71.0 100.0 22.0 131
9 gimbrarl., 8 tvíl 43.4 82.2 18.9 113
A. PúSi 63 er frá Leirhöfn, f. Hringur 58, m. 8.9., ff. Prúð-
ur 52, fff. Pjakkur 31 í Holti, mf. Drengur. Púði er hvítur,
hyrndur, ágætlega gerð lioldakind. Afkvæmin eru livít,
hyrnd, ígul á liaus og fótum, með sæmilega mikla, en
full gula ull, lágfætt, með sterka fætur og mjög góða fót-
stöðu. Skáli er ágætlega gerð I. v. kind, en veturgamli
sonurinn er lioldlítill og bakmjór. Fullorðnu ærnar liafa
sumar of stutta bringu, en hvelfdan brjóstkassa, góð bak-
Iiold og frábær mala- og lærahold. Hrútlömhin eru öll