Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 35
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
377
agæt lirútsefni, og flest gimbrarlömbin álitleg ærefni.
Árið 1969—’70 skiluðu 19 dætur Púða 22,67 kg af kjöti,
þar af voru 3 tvævetlur. Það ár skiluöu tvílembur 29,38
kg, og einlembur 17,72 kg, tvíleinbdar voru 57,9% og
einlembdar 42,1%.
Pú&i 63 hlaut II. ver'ölaun fyrir afkvœmi.
13. Blœr 72 er ættaður frá Einarsstöðum, f. Bjartur 55,
sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1967, sjá 81. árg.,
bls. 460, m. Skeifa. Blær er livítur, hyrndur, ágætlega
gerður lirútur, var sem einstaklingur 4. í röð I. heiðurs-
verðlauna hrúta á liéraðssýningu í Norður-Þingeyjarsýslu
árið 1969. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, með mikla, livíta
og ágæta ull. Þau liafa framstæða, útlögugóða bringu og
hvelfdan brjóstkassa, flest bollöng, með sterkt, lioldgott
bak, ágætlega gerðar malir, og góð mala- og lærahold,
sterka fætur, en vottar aðeins fyrir nástæðum hæklum
bjá einstaka afkvæmum. Fullorðnu synirnir eru ágætir
1. verðlauna lirútar og annað hrútlambið ágætt brúts-
efni, Jiitt mjög sæmilegt. Ærnar virðast frjósamari en
aðrar ær búsins, og gimbrarlömbin fögnr ærefni. Árið
1969—-’70 skiluðn 11 dætur Blæs, þar af 7 tveggja vetra,
23,28 kg af kjöti, 72,7% dætranna voru þá tvílembdar.
Afkvæmahópurinn er sem lieild samstæður og hraust-
legur.
Blœr 72 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
SvalbarSshre ppur
Þar voru sýndir 6 hrútar og 6 ær með afkvæmum, sjá töflu
26 og 27..
Tafla 26. Afkvæmi hrúta í Sf. Þistli
1 2 3 4
4. Faðir: lilikj, 141, 7 v 97.0 108.0 25.0 130
Synir: 2 hrútar, 1 v., II. v 86.5 105.0 23.0 129
3 hrútl., 1 tvíl 45.7 82.0 20.3 117
Þætur: 9 ær, 2-6 v., 7 tvíl 72.7 99.3 22.0 127