Búnaðarrit - 01.06.1972, Síða 37
AFKVÆ MASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
379
Blika 34. Bliki er livítur, hymdur, ljós á liaus og fótum,
með góða livíta ull, sterkbyggður með ágæt mala- og læra-
hold. Hann var 6. í röð I. lieiðursverðlauna lirúta á liéraðs-
sýningu í N.-Þing. 1969. Afkvæmin eru livít, hyrnd, ljós
og ljósgul á liaus og fótum, mörg með ágæta ull, en sum
ekki laus við gulku. Þau eru fremur bollöng, sívalbyggð,
með ágætar útlögur, fætur réttir og gleitt settir. Ærnar
eru sumar úrtöku góðar að gerð, fínbyggðar, en rígvæn-
ar, harðholda, með ágæt bak- og læraliold, tvílembingur-
inn og annað einlembingslirútlambið eru góð lirútsefni
og gimbramar fögur ærefni. Ærnar liafa skilað vænum
lömbum og iiggja yfir búsmeðaltali að frjósemi. Bliki
hefur gefið góð sláturlöml).
Bliki 141 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Rútur 164, lijá sömu eigendum, er lieimaalinn, f.
Mörður 154, m. Rut 507, sem lilaut I. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1969, sjá 83. árg., bls. 387. Rútur er livítur, hyrnd-
ur, með fremur litla, en góða ull, lágfættur og saman-
rekinn, með frábær lærahold. Afkvæmin eru hvít, hyrnd,
Ijósgul eða ljós á haus og fótum, sum gul í hnakkanum,
en hafa flest hvíta og góða ull, lágfætt og þung, en þó
fremur smávaxin. Þau hafa góðar lierðar og malahold
og ágæt lærahold, en lin bakliold. Hnöttur er smávaxinn,
en klettþungur, frábærlega vel gerð boldakind, með
niikla og góða ull, Biti góð II. verðlauna kind og ærnar
þrifalegar kindur. Hrútlömbin eru góð lirútsefni og
gimbrarnar allar álitleg ærefni, sumar mjög vel gerðar.
Rútur 164 lilaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
C. Jökull 148, eigendur Óli og Gunnar Halldórssynir,
Gunnarsstöðum, er lieimaalinn, f. Skúmur 84, m. Kaka
149. Jökull er hvítur, liyrndur, með mikla og vel livíta,
góða ull, hann lilaut I. verðlaun B á liéraðssýningu í N.-
Þing. 1969. Afkvæ min eru hvít, liyrnd, bráðþroska, með
sæmileg bakhold, en lin lærahold, breiðar malir, en of