Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 38
380
BÚNAÐARRIT
holdlitlar, og full útlögulítil. Ærnar eru tæplega eins
frjósamar og meðalær búsins, en mjólkurlagni svipuð,
annað hrútlambið ekki hrútsefni.
Jökull 148 lilaut 111. ver&laun fyrir afkvœmi.
D. Ljómi 153 Sigfúsar A. Jóliannssonar, Gunnarsstöðum,
er ættaður frá Syðra-Álandi, f. Sjóli 115, sem ldaut I.
verðlaun fyrir afkvæmi 1965 og 1967, sjá 81. árg., bls.
462, m. Lobba 115. Ljómi er livítur, hyrndur, ljós á liaus
og fótum, en gulur í hnakka, með breiða, framstæða
bringu og ágæt lærahohl. Afkvæmin eru livít, liyrnd, ljós-
gul og livít á Jiaus og fótum, með djúpa og breiða liringu,
góðar útlögur, ágætlega hörð bak- og malaliold, og af-
bragðs góð læraliold. Synimir eru allir góðir I. verðlauna
lirútar, og ærnar allar frábærlega liraustlegar og rígvæn-
ar lioldakindur. Annað lirútlambið er ágætt lirútsefni,
og gimbrarlömbin fögur ærefni. Dæturnar liafa reynzt
frjósamari en meðalær búsins, og flestar verið mylkar
gemlingsárið. Árið 1969—’70 skiluðu 8 dætur 28,5 kg af
kjöti, þar af vom 6 tvævetrar, afurðir dætra nú í liaust
meiri en árið áður.
Ljómi 153 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
E. GoSi 158 Gríms Guðbjörnssonar, Syðra-Álandi, er
lieimaalinn, f. Prúður 135, m. Búbót 160, er Idaut I. verð-
laun fyrir afkvæmi 1967, 1969 og 1971, sjá 83. árg., bls.
388. Goði er Jivítur, liyrndur, ljósgulur á liaus og fótum,
með mikla og góða ull, liann var 2. í röð I. lieiðursverð-
launa Iirúta á héraðssýningu í N.-Þing. 1969. Afkvæmin
em livít, byrnd, gul og Ijósgul á haus og fótum, ullar-
mikil og ullargóð. Þau bafa breiða bringu, rýmismikinn
brjóstkassa, og ágæt bak- og malahold, læraliold góð upp,
en mættu ná lengra niður á legginn. Veturgömlu syn-
irnir eru allir þroskamiklir og föngulegir hrútar, og skip-
uðu þrír þeirra efstu sæti jafnaldra sinna á aukasýningu
í hreppnum haustið 1971. Dæturnar era sterkar og þrótt-