Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 39
AFICVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
381
legar ær, er reyndust frjósamar tvævetlur, og virSast
mjólkurlagnar. Eitt lirútlambið er ágætt lirútsefni, hin
tvö góð, og gimbrarlömbin þroskamikil og fönguleg ær-
efni. Fjórar tvævetlur, sem til voru undan Goða vorið
1970, voru allar tvílembdar, og skiluðu rúmum 30 kg af
kjöti að liausti. Hópurinn er í heild fríður og samstæður.
Goði 158 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
F. Lopi 167 Gríms á Syðra-Álandi, er heimaalinn, f. Ljómi
160 frá Geitagerði, er hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi
1965, sjá 79. árg., bls. 440, m. Dropa 218, er hlaut I. verð-
laun fyrir afkvæmi 1969 og 1971, sjá 83. árg., bls. 388,
mf. Sjóli 115, sem áður er getið. Lopi er hvítur, liyrndur,
nieð mikla og mjög góða ull, frábær læri, bringu og bak,
en fullkviðmikill. Afkvæmin eru livít, liyrnd, og líkjast
mjög föður að gerð og útliti. Þó vottar aðeins fyrir gróf-
leika í haki á sumum. Hrútlömbin eru öll ágæt lirútsefni,
og afkvæmin sem lieild fríð, þroskamikil og samstæð.
Lopi 167 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 27. Afl.væmi áa í Sf. Þistli
1 2 3 4
A. MóSir: Flyðra 282, 8 v 64.0 95.0 19.0 128
Synir: Harri, 2 v., I. v 110.0 113.0 25.5 134
Sindri, 1 v., I. v 84.0 104.0 23.0 133
1 lirútl., tvíl 37.0 77.0 18.5 116
Dætur: 1 ær, 1 v., geld 64,0 100.0 22.5 127
1 gimbrarl., tvíl 43.0 82.0 19.5 115
B. MóSir: Lo'öbrók 234, 8 v 63.0 95.0 20.0 130
Synir:l Gylfi, 2 v., II. v 91.0 107.0 25.0 132
2 hrútl., tvíl 41.0 78.5 18.2 116
Dætur: Smábrók, 4 v., tvíl 66.0 96.0 21.0 130
Kenipa, 1 v., geld 71.0 100.0 23.0 131
C. Móöir: Mús 185, 9 v 58.0 92.0 19.0 126
Sonur: Gramur, 2 v, I. v, 101.0 109.0 24.0 132
Dætur: 2 ær, 3-5 v., tvíl 65.0 92.5 19.8 128
2 gimbrarl., tvíl 42.0 81.5 19.5 115