Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 42
384
BÚNAÐARRIT
á fæti, ])á 20 kg fall á tvíl. lirút. Goði sonur liennar, er að
framan getur, lilaut á þessu hausti I. vcrðlaun fyrir af-
kvæmi.
Búbót 160 lilaut þriðja sinni I. ver&laun fyrir afkvœmi.
N or ður-Múlasýsla
Þar voru sýndir 6 afkvæmaliópar, 2 með lirútum og 4
með ám.
V o pnafjarðarhre p pur
Þar var sýndur einn lirútur og þrjár ær með afkvæmum,
allt hjá sama eiganda, Hauki Kristinssyni, Eyvindarstöð-
um, sjá töflu 28 og 29.
Tafla 28. Afkvæmi Bjarts 134 á Eyvindarstöðum
i 2 3 4
Faöir: lijarlur 134, 5 v 119.0 115.0 27.5 133
Synir: 7 hrútar, 2-4 v., I. v 111.4 113.0 26.1 133
Hosi, 1 v., I. v 85.0 102.0 25.0 134
3 hrútl., tvíl 49.3 81.7 19.8 119
Dælur: 6 ær, 2 v., 4 tvil 74.3 96.3 21.2 129
4 ær, 1 v., 1 mylk 67.8 94.2 21.5 128
9 gimbrarl., 8 tvíl 43.8 79.7 19.0 117
Bjarlur 134 er heimaalinn, f. Bjartur 111, m. Millý 56, er
hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1967 og nú 1971, sjá 81.
árg., hls. 466, mf. Prins 100, sem lilaut I. verðlaun fyrir
afkvæmi 1967, sjá 81. árg., hls. 464, mff. Hrói, Holti í
Þistilfirði. Bjartur er hvítur, hyrndur, ljós á liaus og
fótum, með sterka fætur og ágæta fótstöðu. Hann dæmd-
ist nú öðru sinni vera beztur einstaklingur á sýningu í
Vopnafirði. Hann hefur þróttlegt höfuð, framstæða og
breiða bringu, útlögumikinn og sívalan bol, breitt, sterkt
og framúrskarandi holdfyllt bak, langar og holdfylltar
malir og ágæt lærahold. Hann er fönguleg og hlutfalla
góð ræktuð kind. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, Ijósgul eða
Ijós á liaus og fótum, með sterka fætur og góða fótstöðu,
sum gul í hnakka, en öll með þelmikla og góða ull. Þau