Búnaðarrit - 01.06.1972, Síða 43
afkvæmasýningar á sauðfé 385
eru meiV breiða bringu, rýmismikil, flest gróin á bak,
með langar vel holdsamar malir, og vel holdfyllt upp í
klofið’. Fullorðnu synirnir eru allir góðir I. verðlauna
hrútar, Eyvi 2 vetra stóð efstur jafnaldra sinna á sýningu
í Vopnafirði á þessu liausti, tvö hrútlömbin eru ágæt
lirútsefni. Æmar eru allar fríðar og föngulegar, og gimbr-
arnar mjög álitleg ærefni, þrjár þeirra djásn að gerð.
Bjartur liggur vel í búsmeðaltali að vænleika lamba, og
17 tvævetlur undan lionum vom frjósamari en jafnöldrur
þeirra á búinu, mjólkurlagni dætra virðist góð.
Tijartur 134 hlaut I. verSlaun fyrir afkvæmi.
Tatla 29. Afkvæmi áa að Eyvindarstöðum
1 2 3 4
A. Mófíir: Millý 56, 9 v 71.0 98.0 23.0 129
Synir: Bjartur, 5 v., I. v 119.0 115.0 27.5 133
2 hrútl., Þ-T 47.5 80.0 19.2 118
Dœtur: 5 ær, 2-7 v., tvíl 82.0 102.0 23.0 131
Ii. Móíiir: PrúS 87, 6 v 73.0 94.0 18.0 124
Synir: Svanur, 4 v., I. v 115.0 114.0 26.0 131
Birtingur, 1 v., II. v 93.0 108.0 24.0 135
1 hrútl., tvíl 40.0 80.0 16.5 112
Dætur: 1 ær, 2 v., einl 64.0 91.0 20.0 125
I gimbrarl., tvíl 41.0 80.0 17.0 121
C. Móóir: Tíguleg 104, 4 v 69.0 99.0 22.0 129
Synir: Stubbur, 1 v., II. v 87.0 100.0 24.5 132
1 hrútl., Þ-E 69.0 89.0 22.5 123
Dætur: 1 ær, 2 v., einl 80.0 100.0 24.0 128
2 ær, 1 v., önnur mylk .... 74.5 95.0 22.5 128
A. Millý 56 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81. árg.,
bls. 466. Afkvæmin eru öll Jiroskamikil og rígvæn. Bjart-
ur stóð efstur af veturgömlum lirútuni í Vopnafirði 1967,
og dæmdist beztur hrútur á sýningu 1969 og í ár, og hlaut
nú, sem að framan getur, I. verðlaun fyrir afkvæmi. Dæt-
ur Millýjar liafa alltaf verið tvílembdar eða þrílembdar,
og hrútlömbin eru hrútsefni. Millý átti lamb gemlings-
25
L