Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 44
386
BÚNAÐAR RIT
árið, hefur síSan 7 sinnum verið tvílenibd og í ár þrí-
lembd, og skilað 17 lömbum af fjalli.
Millý 56 hlaut öSru sinni I. verSlaun jyrir afhvœmi.
B. PrúS 87 er heimaalin, f. Prins 100, sem áður er getið,
m. Drífa. Prúð er livít, byrnd, dröfnótt á haus og fótum,
með hvíta ull, fremur smávaxin, en þéttvaxin, útlögu-
mikil, en ekki nógu bakbreið. Hún liefur verið 4 sinnum
tvílembd og einu sinni einlembd, og skilað vænum dilk-
um. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, Ijós á haus og fótum
og idlargóð, en liafa varla nógu mikla lioldfyllingu á
baki, mölum og í lærum. Hrútarnir eru góðar I. og II.
verðlauna kindur, en hrútlambið varla lirútsefni.
PrúS 87 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
C. Tíguleg 104 er lieimaalin, f. Stubbur 138, m. Millý 56,
er að framan getur, og lilaut nú öðru sinni I. verðlaun
fyrir afkvæmi. Tígtileg er hvít, liyrnd, ljósgul á liaus og
fótum, með þróttlegt liöfuð, bollöng, rýmismikil og sívöl.
Afkvæmin eru hvít, liymd, 1 jós eða gul á haus og fótum,
með mikla þelgóða ull, beina fætur og góða fótstöðu,
Stubbur góð II. verðlauna kind, ærnar rígvænar, með
frábær bakliohl, tvær þeirra frábærlega fagrar kindur,
en læraliold afkvæma tæplega nógu góð. Mylka vetur-
ganda ærin skilaði nú 53 kg gimbur. Tíguleg átti lamb
gemlingsárið, var tvílembd tvævetla og þrílembd tvö
næstu ár, en gekk þó aðeins með einu á liðnii sumri.
Tíguleg 104 hlaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
Borgarf jarðarhreppur
Þar var sýndur einn hrútur og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 30 og 31. Freyr 50 á Grund mætti þar einnig
með afkvæmahóp, en ldaut ekki dóin, þar sem aðeins
eitt brútlamb fylgdi.